Brautskráning stúdenta á vorönn 2023
01.06.2023
Brautskráning stúdenta á vorönn 2023 fer fram í Háskólabíó laugardaginn 3. júní og hefst athöfnin kl. 10:45.
Stúdentsefni eiga að vera mætt kl. 9:45. Hver nýstúdent getur boðið með sér 5-6 gestum. Opnað verður inn í sal Háskólabíós fyrir gesti kl. 10:15.