Upplýsingar

Hér má finna lifandi upplýsingavegg náms- og starfsráðgjafa við Menntaskólann við Sund.

Upplýsingaveggurinn samanstendur af heilmiklum upplýsingum sem geta nýst öllum nemendum sem og öðrum, varðandi námstækni, bjargráð, ýmsar upplýsingar er varða uppsetningu námsferla í MS, háskólanám og nám erlendis svo eitthvað sé nefnt.

 

Hér má svo finna myndbönd af helstu tækjum og tólum til að nýta sér tæknilausnir í námi:

Read Aloud í Microsoft Edge vafra

Open Dyslexic í Microsoft pakkanum

Open Dyslexic í Chrome vafranum

Dyslexia Friendly

Villuleitarforritið Skrambi

Immersive Reader í Word

Night Shift fyrir Edge og Chrome vafra

 

 

 

 

 

 

 

Síðast uppfært: 15.12.2022