Hver öryggisventill hefur ákveðið svæði í skólanum í sinni umsjón og þekkir flóttaleiðir þar og er til aðstoðar ef upp kemur vá. Öryggisventlar eru þeir sem stýra flótta starfsmanna og nemenda undan hverskonar vá sem verður í skólabyggingunni og ganga úr skugga um að enginn verði eftir í byggingunni ef til rýmingar kemur. Þeir hafa þekkingu á notkun slökkvitæka og grunnþekkingu í fyrstu hjálp.
Stjórnun
Gunnlaugur Ísleifsson
Helga Sigríður Þórsdóttir
Hjördís Jóhannsdóttir
Aðalbjörg Kristbjörnsdóttir
Flakkarar
- Jóhann G. Thorarensen
- Hafsteinn Óskarsson
Þrísteinn
- 2. hæð: S. Lilja Guðbjörnsdóttir og Rannveig Hulda Ólafsdóttir
- 3. hæð: Solveig Þórðardóttir og Svanhildur Snæbjörnsdóttir
Jarðsteinn
- Hildur Halla Gylfadóttir
- Katrín Magnúsdóttir
Hálogaland
Andholt
- Anna María Jónsdóttir
- Helga Björt Möller
Langholt
- 1. hæð: Gunnvör Rósa Eyvindardóttir
- 2. hæð: Sólveig Margrét Ólafsdóttir
Aðalsteinn
- 1. hæð: Sigrún Bryndís Gunnarsdóttir og Guðný Lilja Pálsdóttir
- 2. hæð: Brynja Gunnlaugsdóttir og Karen Pálsdóttir
- 3. hæð: Guðrún Benedikta Elíasdóttir og Hrafnhildur Eiðsdóttir
Síðast uppfært: 26.09.2023