Réttritun

Skrambi - hægt að skrifa eða líma texta í gluggann og svo er smellt á "Villuleit". Skrambi merkir við allt að 200 villur í fyrstu 5.000 orðunum. Smellið á undirstrikuð orð til að fá uppástungur um leiðréttingar.

 

Yfirlestur - les íslenskan texta og finnur með sjálfvirkum hætti það sem betur mætti fara í stafsetningu og málfari. Hægt að slá inn texta eða hlaða inn skjali.

 

Snara - Menntaskólinn við Sund býður þér aðgang að uppflettiritunum í gegnum skólanetið.
Upplettirit á íslensku, ensku, dönsku, pólsku, þýsku, spænsku, frönsku, ítölsku og grísku.

Síðast uppfært: 20.01.2023