Nafnagiftir í MS fyrir tíma nýbyggingar

Eldri heiti í skólanum

Mörg þessi örnefni eru fengin úr umhverfi skólans áður en núverandi byggð reis. Önnur örnefni tengjast fyrstu árum í sögu skólans þegar skólinn var til húsa við Tjörnina.

  • Aðalsteinn Mötuneyti starfsmanna.
  • Andholt Aðalinngangur
  • Ábótasæti Skrifstofa rekstrarstjóra við tölvustofur
  • Beljan Heimasíða nemendafélags MS í kjallara Þrísteins
  • Biskupsgata Gangur í kjallara Þrísteins
  • Brambolt Lyftingasalur
  • Dimmuborgir Framköllunarherbergi í kjallara Þrísteins
  • Eiturklettur Geymsla innaf Vítisklett í Langholti
  • Flækjan Vinnuherbergi tækjavarða í kjallara Þrísteins
  • Fossvogur Salerni í Andholti
  • Grjóthóll Jarðfræðikennslustofa í Jarðsteini (stofa 12)
  • Halldórshjáleiga Vinnuherbergi jarðfræðikennara í Jarðsteini
  • Halldórsstofa Steinasafn skólans í Jarðsteini
  • Hákot Viðtalsherbergi í Loftsteini.
  • Hálogaland Íþróttasalur
  • Jarðsteinn Gangur á annarri hæð, þriðja áfanga í Loftsteini.
  • Jórvík Vinnuherbergienskukennara í Langholti
  • Kansellíið Vinnuherbergi eðlisfræðikennara í Loftsteini
  • Kattholt Mötuneyti nemenda við Miðholt
  • Köllunarklettur Stigapallur á milli fyrstu og annarrar hæðarí Þrísteini
  • Langalína Vinnuherbergi dönskukennara í Loftsteini
  • Langholt. Einnar hæðar bygging, liggur meðfram Gnoðavogi
  • Lausnarsteinn Skrifstofa námsráðgjafa í Langholti
  • Lífsteinn Verkleg stofa í líffræði við Náströnd (stofa 9)
  • Miðholt Gangur á annarri hæð við skrifstofu og bókasafn.
  • Miklihvellur Vinnuherbergi fyrir nemendur í ljósmyndun íLangholti
  • Náströnd Tengibygging á milli Langholts og aðalandyris MS
  • Óhollt. Vinnuaðstaða umsjónar með Beljunni í kjallaraÞrísteins
  • Pálsflaga. Vinnuherbergi íslenskukennara í Þrísteini
  • Reykholt. Kennslustofa í kjallara Þrísteins. Áðurreykherbergi nemenda.
  • Saumsprettan Hópvinnuherbergi í Jarðsteini
  • Skálholt Samkomusalur nemenda í kjallara Þrísteins.
  • Skuld Tölvustofa 3
  • Steindyr Inngangur að skrifstofu og kennarastofu.
  • Sögusteinn Vinnuherbergi sögukennara innaf stofu 20
  • Undraland. Sameigileg vinnuaðstaða kennar á efri hæð íÞrísteini
  • Urður Tölvustofa 1
  • Verðandi Tölvustofa 2
  • Vitsteinn Vinnuherbergi lífræðikennara við Náströnd.
  • Vítisklettur. Stofa 8. Verkleg efnafræði í Langholti
  • Vogakot. Vinnuherbergi kennara við stofu 4
  • Völusteinn Vinnuherbergi stærðfræðikennara í Loftsteini
  • Þjófaskörð Gangur milli Miðholtsog Þrísteins
  • Þrísteinn Þriggja hæða bygging, kjallari og tvær hæðir.
  • Þrætumói. Vinnuherbergi kennara á annarri h. í Þrístein