Námsgreinar og námsmat

Í skólanum er ekki sérstakur prófatími. Námsmat áfanga byggir á fjölbreyttum matsaðferðum þar sem metin er þekking, leikni og hæfni nemenda.

Námsmat gefur upplýsingar um stöðu nemandans í náminu og hvernig miðar að ná markmiðum áfanga. Námsmatið á að nýtast til að leiðbeina um næstu skref til að bæta frammistöðu nemenda í hverjum áfanga og í náminu í heild. Nánar er kveðið á um námsmat í námsáætlun hvers áfanga.

Góðgerðavika í febrúar 2023