Microsoft 365

Office pakkinn sem nemendum og starfsfólki skólans stendur til boða er að finna á á heimasíðu skólans undir Microsoft 365.

Til að setja pakkann upp í tölvunni er þarna inn smellt á Install apps. Efri möguleikinn er svo valinn.

Það dugar ekki að ná í einstök öpp af App Store eða Microsoft Store.

Hér er mynd sem sýnir allt sem er í boði í Microsoft 365 pakkanum. 

Hægt er að fá útskýringar á hverju appi fyrir sig með því að smella á það.

Lotukerfi MS365

Síðast uppfært: 31.10.2024