Umsjónarfundur 19. október

Í hádeginu fimmtudaginn 19. október, nánar tiltekið kl. 12:30-13:10,  er umsjónarfundur hjá öllum nemendum í þriggja anna kerfinu.
Það er skyldumæting á fundinn og verður skráð mæting hjá nemendum.  Tilgangur þessa fundar er að búa nemendur undir valdaginn 24. október.  Nemendur hafa fengið tölvupóst um þetta mál.  Upplýsingar um umsjónarkennara hvers og eins er að finna í stundatöflu í INNU.  Í skjalinu hér að neðan eru upplýsingar um í hvaða stofum viðkomandi  umsjónarkennarar verða. 

Umsjónarkennarar haustönn 2017stofurnar.pdf