Þóra Fanney sigraði Bauluna

Baulan, söngvakeppni SMS, var haldin þann 9. janúar í Sjálfstæðishúsinu við Austurvöll. Þar stigu á stokk fjöldamörg hæfileikabúnt. Keppnin fór vel fram og voru nemendur og SMS skólanum til sóma.

Sigurvegari kvöldsins var Þóra Fanney Hreiðarsdóttir og óskum við henni innilega til hamingju!