Sóttvarnir við upphaf skólaárs 2020-2021

Skólanum er skipt upp í fimm sóttvarnarhólf sem hvert er með sinn inngang (skoða skiptinguna) . Afar mikilvægt er að nemendur fari ekki á milli sóttvarnarhólfa. Gott aðgengi er að sótthreinsiefnum (spritti, geli og froðu) og ætlast er til þess að allir virði fjarlægðarmörk í skólanum, Með því að smella á tengilinn hér má lesa nánar um staðsetningu á sótthreinsibúnaði í skólanum. Munum að hver og einn verður að leggja sitt af mörkum til þess að hægt verði að hafa skólann opinn.