Perla og Ænýtt komin í 30 fyrirtækja úrslit í keppni Ungra frumkvöðla 2023

MS fyrirtækin Perla og Ænýtt eru komin í 30 fyrirtækja úrslit í keppni Ungra frumkvöðla 2023. Frábært hjá þeim! Það voru yfir 700 nemendur sem tóku þátt í keppninni í ár frá 15 framhaldsskólum. Við óskum Perlu og Ænýtt innilega til hamingju með þennan glæsilega árangur og óskum þeim alls hins besta í úrslitakeppninni sem fer fram í Arion banka fimmtudaginn 27. maí.

Perla

Perla hannar skart úr kúlum úr gömlum hjólalegum.

Ænýtt

Ænýtt er með vefsíðu sem er milliliður fyrir fyrirtæki og viðskiptavini til þess að selja vörur sem renna út bráðlega.