Nemendur MS í viðtali - Umhverfisfréttafólk hjá Landvernd

Hér er viðtal við nemendurna  Örnu Marenu Jóhannesdóttur, Júlíu Marenu Guðnadóttur og Söru Dögg Örvarsdóttur sem komust í annað sætið í samkeppni Umhverfisfréttafólks fyrir verkefnið sitt á árinu.

https://www.youtube.com/watch?v=aBbvIGLgh30