Fyrirkomulag námsmatssýningar á fimmtudaginn verður með tvenns konar fyrirkomulagi, annars vegar í skólanum og hins vegar í gegnum Teams. Er fyrirkomulagið breytilegt eftir kennurum. Nemendur eru því beðnir að kynna sér upplýsingarnar hér mjög vel.
Námsmatssýning í MS kl. 11 – 12
|
---|
AÐA11 Enska | AÐA12 Danska, þýska og franska | AÐA13 Hagfræði og viðskiptagreinar | AÐA14 Íslenska |
Arnoddur Jéssica
| Kristjana Nanna Ósa Solveig Svanhildur Trine
| Hafsteinn Sigmar Ylfa
| Dagur Helga Þórey Rannveig Sigurrós Steinunn Jóna (sinnir einnig námsmatssýningu fyrir Oddgeir)
|
|
|
|
|
AÐA21 Raungreinar og íþróttir
| AÐA22 Stærðfræði og eðlisfræði
| LAN21 Félagsfræði og saga
| AÐA31 Listgreinar
|
Auður Jóna Brynja G. Guðmundur Gunnhildur Kristbjörg Melkorka Sólveig Margrét Þorbjörn Hafsteinn (er í AÐA13) | Aðalbjörg Elísabet Ileana Jónas Karl Leó Sveinbjörn
| Clarence Gunnvör Rósa Kristbjörn Helgi Lóa Steinunn Margrét Þórunn Sigmar (er í AÐA13)
| Ása Lára Dögg G. Hrafnhildur
|
Námsmatssýning á Teams kl. 9 – 12 |
Nemendur bóka sér viðtalstíma – sjá bókunarhlekk hér fyrir neðan. Þegar tíminn hefur verið bókaður berst nemanda staðfesting í tölvupósti. Í tölvupóstinum er Teamshlekkur fyrir viðtalstímann – sjá skýringarmynd hér fyrir neðan. |
|
Kennarar sem verða með námsmatssýningu á Teams: ------------------------- Brynhildur Guðrún Benedikta (Rúna) Karen Katrín Nína Ólafur Ólöf Unnur Vignir Örn |
Leiðbeiningar