MS áfram í Morfís

MS-ingar gerðu sér lítið fyrir og sigruðu Kvennó í Morfís viðureign í vikunni. MS átti líka ræðumann kvöldsins, Vigdísi Elísabetu. MS-ingar hafa því tryggt sér sæti í 8 liða úrslitum Morfís! Til hamingju með frábæran árangur!