MS áfram í Gettu betur

Oliwia Eva, Sigurjón Nói og Matthilda Ósk að lokinni spennandi viðureign
Oliwia Eva, Sigurjón Nói og Matthilda Ósk að lokinni spennandi viðureign

Gríðarleg spenna var í Útvarpshúsinu í gærkvöldi þar sem MS mætti Borgarholtsskóla í 16 liða úrslitum Gettu betur. Keppnin endaði í bráðabana þar sem MS hafði betur. MS hefur því tryggt sér sæti í 8 liða úrslitum sem hefjast í febrúar í sjónvarpssal. Frábær árangur hjá okkar fólki!