Mín framtíð

MS tekur þátt í stóru framhaldsskólakynningunni Mín framtíð í Laugardalshöll dagana 13.-15. mars. Á sýningunni geta gestir fræðst um úrval náms á framhaldsskólastigi. Starfsfólk og nemendur MS standa vaktina og kynna skólann, námsframboð og félagslíf í MS básnum.

Nánar má fræðast um sýninguna og dagskrána á https://www.minframtid.is/