Fimmtudaginn 23. og föstudaginn 24. september eru matsdagar. Á matsdögum fellur niður kennsla á meðan kennarar vinna að námsmati og nemendur sinna heimanámi sínu. Mögulega þurfa sumir nemendur að mæta í skólann til að taka sjúkrapróf eða vegna annarra verkefna. Því er mikilvægt að nemendur séu vakandi og meðvitaðir um dagskrá matsdaga.
Matsdagar í september 2021 |
Birt með fyrirvara. Nemendur bera ábyrgð á því að vera í samskiptum við kennara og mæta í sín próf/verkefni á réttum stað og stund! |
Tími | Fimmtudagurinn 23. september | Skil (afurð og tímafrestur) |
10.00 | Sjúkrapróf í stjörnufræði (JARÐ2AJ05) í stofu JAR25, Melkorka | 30-40 mínútur |
10.00 | 10.00-12.00: Munnlegt próf í dönsku (DANS2NS05) í LOF32, Trine |
|
11.30 | Þýskuhópar I gera undirbúningsverkefni fyrir próf og skila á námsneti (KBS) |
|
|
Tími | Föstudagurinn 24. september | Skil (afurð og tímafrestur) |
11.30 | 12:00-14:00 Stærðfræði - endurtektarpróf stofa LOF34 - (Lilja og Aðalbjörg) |
|
Annað | DANS2MM05 - báðir hópar eiga að skila munnlegum verkefnum inn á námsnetið. Þetta eru einstaklingsverkefni sem gilda 5%. |
|
Saga3ST05 Nemendur ljúka við og skila verkefni 4 á námsnetið og undirbúa sig undir próf sem haldið verður 28. september. |
|
Fjórir hópar í frönsku 2 vinna verkefni um frönskumælandi lönd sem skila á á námsnetið og undirbúa kynningar og próf sem verða í næstu viku. |
|