Kennsla fellur niður eftir hádegi föstudaginn 28. mars vegna starfsþróunardags

Kennsla fellur niður eftir hádegi föstudaginn 28. mars vegna starfsþróunardags starfsfólks. Að þessu sinni mun starfsfólk MS og MH hittast og deila reynslu af því sem vel hefur gengið í námi og kennslu og ræða sameiginlegar áskoranir.