Heimsókn samstarfsaðila í NordPlus verkefni sem MS tekur þátt í

Í þessari vinnuviku ( 15-19. janúar) verða gestir frá Finnlandi, Svíþjóð, Eistlandi og Litháen í heimsókn í MS. Verkefnið heitir: Seeking together - Young people's recipe for smoother intergration. Þátttakendur í verkefninu eru:

Porvoo International College (Fi) stýrir verkefninu en aðrir samstarfsaðilar eru:

Nyköpings gymnasium (SE)

Menntaskólinn við Sund (IS)

Lääne-Viru College (EE)

Karaliaus Mindaugas vocational training centre (LT).

Af hálfu MS stýrir verkefninu Leifur Ingi Vilmundarson kennslustjóri en faglegur stjórnandi verkefnisins í MS er Kristbjörg Ágústsdóttir. Nánar um verkefnið á undir Fræðsluefni á heimasíðu MS