Hefur þú áhuga á tónlist?

Á vetrarönn geta nemendur sótt um að komast í áfanga þar sem nemendur læra undirstöðuatriði í því að búa til tónlist og fara í nokkrar tónsmíðaferðir í Tónhyl þar sem unnið verður að tónlistinni undir leiðsögn reynds tónlistarfólks. Áfanginn er samstarfverkefni Menntaskólans við Sund og Tónhyls fyrir tilstilli styrkts úr Sportasjóði.

Áhugasamir nemendur sendi póst á Einar Rafn (einarth@msund.is).