Brautskráning í desember

Þann 20. desember síðstliðinn brautskráðust þrír nemendur frá MS, einn af líffræði- og efnafræði línu og tveir af hagfræði- og stærðfræðilínu. Við óskum þeim innilega til hamingju með áfangann.