AFHENDING EINKUNNA, NÁMSMATSSÝNING OG UPPHAF NÝRRAR ANNAR

EINKUNNIR:

Einkunnir verða birtar í Innu kl. 20:00 miðvikudaginn 8. nóvember.

 NÁMSMATSSÝNING:

Námsmatssýning  verður fimmtudaginn 9. nóvember frá kl. 12:00 -13:00. Á námsmatssýningu gefst nemendum tækifæri til þess að sjá námsmatið og gera athugasemdir við það.

Vetrarönn 2017-2018 hefst mánudaginn  13. nóvember með umsjónarfundi kl. 10:00. 

Á þessari töflu sést staðsetning námsgreina á námsmatssýningunni 9. nóvember.

Námsgrein

Stofa

Danska

15

Eðlisfræði

41

Efnafræði

43

Enska

31

Fatahönnun

54

Félagsfræði

2

Fjármálalæsi

1

Franska

25

Hagfræði

1

Íslenska

21

Íþróttir

3

Kvikmyndagerð

53

Leirmótun

51

Líffræði

42

Lýðræðisvitund

Björg 15, Brynhildur 20 og Petrína 25

Kvikmyndagerð

53

Myndlist

51

Námsaðferðir

Námsráðgjöf

Raftónlist

53

Saga

20

Stærðfræði (Hannes, Erla og S.Lilja)

17

Stærðfræði (Ágúst, Gísli og Ileana)

19

Stærðfræði (Kristinn og Ólafur)

1

Umhverfisfræði

12

Þýska

28