Aðstæður þar sem brotthvarf er lítið - dæmi úr MS

Rektor MS hélt erindi á fundi mennta- og menningarmálaráðuneytis og skólameistara þann 8.11.2018 um aðstæður þar sem brotthvarf í framhaldsskólum er lítið. Dregnir voru fram þættir/aðgerðir  sem draga úr líkum á brotthvarfi og dæmi tekin um stöðuna í Menntaskólanum við Sund. [sjá nánar]