Fara í efni

Stöðupróf í þýsku og tælensku í MS

Stöðupróf í þýsku og tælensku verða haldin í Menntaskólanum við Sund þriðjudaginn 28. janúar. Próf í þýsku hefst kl. 11, próf í tælensku hefst kl. 13:30.

Próftökugjald er 15.000 kr. og er óendurkræft. Nemendur geta fengið allt að 20 einingar metnar í tungumálinu.

Próftakar þurfa að millifæra prófgjaldið í síðasta lagi fyrir kl. 12:00 föstudaginn 24. janúar og mæta með kvittun fyrir greiðslu og skilríki í prófið.

Greiðsluupplýsingar:

Nafn reikningseiganda: Menntaskólinn við Sund
Kt. reikningseiganda 700670-0589
Bankaupplýsingar: 0111-26-010642
Fjárhæð: kr. 15.000
Stutt skýring: Stöðupr
Skýring: Kennitala nemanda sem tekur prófið
Staðfesting greiðslu sendist: msund@msund.is

Nemendur á landsbyggðinni geta óskað eftir að taka próf í heimabyggð. Nánari upplýsingar veitir Hildur Halla Gylfadóttir (hildurhg@msund.is)