Opið hús

 

Miðvikudaginn 13. mars kl. 16-18 verður opið hús í MS. Þá býðst gestum og gangandi að skoða skólann og fá kynningu á náminu og félagslífinu. Öll hjartanlega velkomin!