Brautskráning vetrarannar

Brautskráning vetrarannar fer fram við stutta en hátíðlega athöfn í Holti, sal skólans, föstudaginn 28. febrúar kl. 16.

Útskriftarefni eru hvött til að bjóða aðstandendum með á athöfnina. Ef nemendur vilja vera með stúdentshúfur er þeim bent á Formal eða P. Eyfeld.