Erasmus + verkefni 2017-2018

Starfsþróun eflir nemendamiðaða faglega starfsþróun

Professional Development for Student Centered Leadership

Alls tóku 16 starfsmenn þátt í ferðum erlendis sem voru styrkt af Erasmus+ á skólaárinu 2017-2018. Þetta voru tveggja til sjö daga ferðir á ráðstefnur og „job shadowing í skólum og á bókasöfnum í sex löndum í Evrópu.

Námsráðgjafar sóttu ráðstefnu UKAAN um ADHD in the Mainstream: Impairment – Impact – Innovation í London á Englandi september 2017

  • Björk Erlendsdóttir
  • Hildur Halla Gylfadóttir

Kennarar í starfendarannsóknum sóttu ráðstefnu um þróunarverkefni og starfendarannsóknir kennara á Féilte: Sharing Teaching Connecting Learning í Dublin á Írlandi október 2017

  • Ágúst Ásgeirsson
  • Hjördís Þorgeirsdóttir
  • Jóna Guðbjörg Torfadóttir
  • Sigurrós Erlingsdóttir
  • Þórunn Steindórsdóttir

Kennarar í lýðræðisvitund sóttu ráðstefnu um hvernig megi efla skapandi verkefnavinnu nemenda í Ljubjana í Slóveníu í mars 2018

  • Björg Ólínudóttir
  • Petrína Rós Karlsdóttir

Starfsfólk í starfendarannsóknum undirbjó og sótti ráðstefnu um rannsóknir með starfendarannsóknarhópi International School in Paris ISP í París í Frakklandi í mars 2018

  • Hjördís Þorgeirsdóttir
  • Ileana Manulescu
  • Svava Loftsdóttir
  • Hafþór Guðjónsson

Kennari í félagsgreinum á ráðstefnu EUROCLIO – „The Mediterranean, casting light on Europe. Meetings, exchanges, migrations, conflicts and cultures" í Marseilles í Frakklandi í apríl 2018.

  • Sigmar Þormar

Bókasafnsfræðingar í „job shadowing“ á skólabókasafnið í International School of Amsterdam og fleiri skólasöfn í Amsterdam í Hollandi í maí 2018.

  • Kristín Konráðsdóttir
  • Þórdís T. Þórarinsdóttir