Velkomin á vef Menntaskólans við Sund

 • 14115419 1807885359430590 6537936649339545410 o
  Nýnemadagur
  Nýnemadagur er gleðidagur þar sem nýnemar við skólann eru boðnir velkomnir.
 • Halldor2
  Halldórsstofa
  Hluti af steinasafni skólans er í glæsilegum sýningarskápum, flokkað eftir uppruna, efnasamsetningu og berggerð
 • Esjan%202
  Esjan
  Esjan og sundin á fallegum vetrardegi. Sýnum náttúrinni virðingu og göngum vel um hana
 • Fatahonnun
  Fatahönnun
  Fatahönnun er ein listgreina sem kennd er við MS
 • 85vika18
  85 - vikan í MS 2018
  Það er litskrúðugt í MS í 85 - vikunni
 • Myndlist18
  Opið hús í MS 2018
  Kynning á myndlistarkennslu í MS á opnu húsi 2018 - Við nýtum og endurnýtum!
 • Gult%20sv%c3%a6%c3%b0i
  Gult námssvæði
  Opin vinnurými eru víða í MS fyrir nemendur
 • Bok2
  Bókasafn og upplýsingamiðstöð MS
  Stórt og vel búið safn með góðri les- og vinnuaðstöðu fyrir nemendur
 • Njala2vor17
  Njáluferð í febrúar 2017
  Það er hluti af námi í íslensku að fara á Njáluslóðir
 • Vaffla18
  Opið hús 2018
  Nemendur MS bökuðu vöfflur fyrir gesti á opnu húsi og ilminn lagði um allan skólann
 • Ms%20framhli%c3%b01
  Menntaskólinn við Sund
  EINKUNNARORÐ: VIRÐING - JAFNRÉTTI - ÁBYRGÐ - HEIÐARLEIKI
 • Flokkun%20ms
  Umhverfisvitund og grænn lífstíll
  Í skólanum er lögð mikil áhersla á að ganga vel um umhverfið og draga úr kolefnisspori okkar
 • 50aramsokt19
  50 ára afmæli MS
  Þann 1. október 2019 eru 50 ár síðan kennsla hófst í MT 1969

Fréttir

Innritun vorönn 2020
Opnað hefur verið fyrir innritun í MS á vorönn 2020 á Menntagátt.  Fyrsti kennsludagur vorannar er 24. febrúar 2020 og verður innritun opin til miðnættis þann 18. febrúar 2020, öllum umsóknum verðu...

Matsdagar 23. og 24. janúar 2020
Fimmtudagurinn 23. janúar og föstudagurinn 24. janúar eru námsmatsdagar.  Þá vinna kennarar að námsmati og sumir nemendur þurfa að fara í próf eða skila verkefnum.   Hér að neðan má sjá dagskrá mat...

Opið hús 9. mars 2020
Opið hús verður mánudaginn 9. mars frá kl. 17:00-18:30.

Skilaboð frá forvarnarfulltrúum framhaldsskólanna
Vá framhaldsskólanema -skilaboð frá forvarnarfulltrúum framhaldsskólanna Kæri forráðamaður, eins og þér er kunnugt herja samfélagsmiðlar og markaðir á unga fólkið okkar á ljóshraða.  Í ljósi nýrr...

Matsdagar 19. og 20. desember 2019
Fimmtudagurinn 19. desember og föstudaginn 20. desember eru námsmatsdagar.  Þá vinna kennarar að námsmati og sumir nemendur þurfa að fara í próf eða skila verkefnum.   Hér að neðan má sjá dagskrá m...

Skólahald á morgun, miðvikudaginn 11. desember
Gert er ráð fyrir að skólahald verði með eðlilegum hætti á morgun, miðvikudaginn 11. desember. Ef veðrið gengur hægar niður en spáin gerir ráð fyrir geta  nemendur og starfsfólk MS athugað í morgun...

Eldri fréttir

Framundan

31.
jan 2020
Alþjóðadagur götubarna er 31. janúar. Vonandi mun hann heyra fortíðinni til sem allra fyrst því ekkert barn ætti að búa við þannig aðstæður.
2.
feb 2020
Dagur votlendisins er 2. febrúar. Verulega hefur verið gengið á votlendi jarðar og á það einnig við hér á landi. Endurheimt votlendis er ein þeirra aðgerða sem talin er geta skilað verulegum árangri við bindingu koltvísýrings. Á síðustu öld fengu bændur styrki til að ræsa fram votlendi en nú geta þeir fengið styrki til að moka aftur ofan í skurðina. Skrítinn heimur!
4.
feb 2020
Fjórði febrúar er krabbameinsdagurinn.
8.
mar 2020
Alþjóðlegi kvennadagurinn er haldinn hátíðlegur 8. mars. Það þarf ekkert að fjölyrða um mikilvægi þessa dags ef menn vilja búa í réttlátu og sanngjörnu þjóðfélagi. Áfram konur!