Velkomin á vef Menntaskólans við Sund

 • 14468203 1825577650994694 1416940182875147976 o
  Vettvangsferð
  Nemendur i Lýðræðisvitund í vettvangsferð í Alþingi
 • 14115419 1807885359430590 6537936649339545410 o
  Nýnemadagur
  Nýnemadagur er gleðidagur þar sem nýnemar við skólann eru boðnir velkomnir.
 • Halldor2
  Halldórsstofa
  Hluti af steinasafni skólans er í glæsilegum sýningarskápum, flokkað eftir uppruna, efnasamsetningu og berggerð
 • Esjan%202
  Esjan
  Esjan og sundin á fallegum vetrardegi
 • Fatahonnun
  Fatahönnun
  Fatahönnun er ein listgreina sem kennd er við MS
 • Ver%c3%b0launahafar%20%c3%ad%20fr%c3%b6nsku%202
  Verðlaunahafar í frönsku vor 2017
  Verðlaunahafar í frönsku í boði hjá franska sendiherranum á Íslandi
 • Myndlist18
  Opið hús í MS 2018
  Kynning á myndlistarkennslu í MS á opnu húsi 2018
 • Gult%20sv%c3%a6%c3%b0i
  Gult námssvæði
  Opin vinnurými eru víða í MS fyrir nemendur
 • Bok2
  Bókasafn og upplýsingamiðstöð MS
  Stórt og vel búið safn með góðri les- og vinnuaðstöðu fyrir nemendur
 • Njala2vor17
  Njáluferð í febrúar 2017
  Það er hluti af námi í íslensku að fara á Njáluslóðir
 • Vaffla18
  Opið hús 2018
  Nemendur MS bökuðu vöfflur fyrir gesti á opnu húsi og ilminn lagði um allan skólann

Fréttir

Opið hús miðvikudaginn 14. mars frá 17-19
Menntaskólinn við Sund vekur athygli á opnu húsi miðvikudaginn 14. mars frá klukkan 17-19. Gestir geta skoðað skólann, kynnst náminu og nýju þriggja anna kerfi, fengið leiðsögn um byggingarnar, sko...

Upplýsingar fyrir væntanlega umsækjendur um skólavist - opið hús
Upplýsingar um námið í MS er að finna hér á heimasíðunni. Bæði eru upplýsingar um uppbyggingu og sérkenni námsbrauta við MS  [Sjá ] og inntak og skipulag einstakra námsgreina. [Sjá] Upplýsingar ...

Skóladagatal 2018-2019 útgefið
Skóladagatal næsta skólaárs hefur nú verið útgefið. Það er að finna hér á vefnum undir skólinn/Skóladagatal.   [skoða dagatal 2018-2019]

Matsdagar í mars
Fimmtudagurinn 15. mars  og föstudagurinn 16. mars eru matsdagar.     Á matsdögum vinna kennarar að námsmati  og nemendur sinna heimanámi og  verkefnum. Ekki er skráð  viðvera  á matsdögum en skóli...

Skipan fagráðs eineltismála í grunn- og framhaldsskólum
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað eftirtalda í fagráð eineltismála í grunn- og framhaldsskólum. Aðalmenn: Sigríður Lára Haraldsdóttir Bóas Valdórsson Sigrún Garcia Thorarensen. Var...

Námsmatssýning
Námsmatssýning vegna vetrarannar verður í dag fimmtudaginn 15. febrúar kl. 12:30-13:30. Staðsetning greina innan skólabyggingar má finna í skjalinu hér að neðan.  Námsmatssýning 15. feb.pdf

Eldri fréttir

Framundan

6.
apr 2018
Blái dagurinn er liður í hinu árlega vitundar- og styrktarátaki BLÁR APRÍL. Allt styrktarfé sem safnast rennur óskert til málefnisins en í byrjun apríl í ár verður í annað sinn frumsýnt nýtt fræðslumyndband um einhverfu sérstaklega ætlað börnum, en framleiðsla myndbandsins er afrakstur söfnunar síðasta árs. Það er von okkar að fræðsluefnið muni verða sýnt sem víðast í þeim tilgangi að fræða og upplýsa um einhverfu á jákvæðan og uppbyggilegan hátt. Einnig er gaman að segja frá því að félagið hefur að undanförnu og allt síðasta ár staðið fyrir námskeiðum fyrir aðstandendur einhverfra barna, sem er afar vel tekið. Í apríl mun félagið einnig opna vefverslun á heimasíðunni www.blarapril.is og verður þar hægt að versla ýmsan varning og styðja um leið við félagið. Á heimasíðunni er jafnframt að finna myndbandið um Dag sem framleitt var á síðasta ári, ýmsan fróðleik um einhverfu, einfalda flýtihnappa til að styrkja málefnið ásamt nýjustu fréttum úr starfi félagsins.Hingað til hafa leik- og grunnskólar landsins haldið upp á bláa daginn með miklum glæsibrag og um leið staðið að fræðslu og umræðu um einhverfu innan veggja skólans. Það er einlæg von okkar að svo verði einnig í ár. Margir hafa brugðið á það ráð að setja myndir á instagram og facebook og merkja þær með myllumerkinu #blarapril sem hefur gætt daginn skemmtilegum blæ og hjálpað til við að breiða út þennan jákvæða boðskap.Við hlökkum til að sjá ykkur sem flest í bláu föstudaginn 6. apríl. Stöndum saman og fögnum fjölbreytileikanum. Því lífið er blátt á mismunandi hátt! #blaraprilEndilega fylgist með á facebook síðu styrktarfélagsins: http://facebook.com/einhverfa
26.
maí 2018
Brautskráning stúdenta fer fram í Háskólabíói laugardaginn 26. maí. Við brautskráum sama daginn síðustu nemendur úr bekkjarkerfinu og fyrsta árganginn sem hóf nám samkvæmt nýrri námskrá. Brautskráning nemenda úr bekkjarkerfinu hefst klukkan 10:30 og gert er ráð fyrir að þeirri athöfn ljúki um klukkan 12:10. Klukkan 13:30 hefst svo seinni brautskráningin og þá verða fyrstu nemendur skólans sem fylgt hafa nýrri námskrá brautskráðir.  Að lokinni þeirri athöfn verður skólanum svo slitið.
8.
jún 2018
Dagur hafsins er haldinn hátíðlegur 8. júní ár hvert.  Upphaflega stungu tvær kanadískar stofnanir upp á þessum degi á Heimsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um umhverfi og þróun í Rio de Janeiro árið 1992.  Áður hafði skýrsla Brundtland-nefndarinnar frá 1987 nefnt að höfin ættu sér enga sterka talsmenn miðað við önnur svið umhverfismála.Dagur hafsins var síðan formlega tekinn upp af Sameinuðu þjóðunum árið 2008. Stofnanir á borð við The Ocean Project og World Ocean Network ásamt mörgum sædýrasöfnum hafa haldið deginum á lofti frá 2002 og börðust fyrir því að Sameinuðu þjóðirnar tækju daginn upp. Dagurinn er haldinn hátíðlegur 8. júní, næstu helgina, sömu vikuna og allan júnímánuð. 
8.
jún 2018
Við vekjum athygli á að lokadagur innritunar 10. bekkinga í framhaldsskóla er föstudaginn 8. júní. Dagsetningar sameiginlegrar innritunartímabila fyrir haustönn 2018 hafa verið skilgreindar í INNU sem hér segir:1. Innritun á starfsbrautir:              01.02.2018 - 28.02.20182. Forinnritun 10.bekkinga:           05.03.2018 -  13.04.20183. Lokainnritun 10.bekkinga:         07.05.2018 - 08.06.20184. Innritun eldri nemenda:              06.04.2018 -  31.05.2018  
14.
jún 2018
HM hefst 14. júní og stendur til 15. júlí. Staður Rússland