Velkomin á vef Menntaskólans við Sund

 • Menntavegur2
  Stöndum öll saman
 • Halldor2
  Halldórsstofa
  Hluti af steinasafni skólans er í glæsilegum sýningarskápum, flokkað eftir uppruna, efnasamsetningu og berggerð
 • Esjan%202
  Esjan
  Esjan og sundin á fallegum vetrardegi. Sýnum náttúrinni virðingu og göngum vel um hana
 • Fatahonnun
  Fatahönnun
  Fatahönnun er ein listgreina sem kennd er við MS
 • 85vika18
  Félagslíf í MS - Alltaf eitthvað að gerast: Nýnemavikan, 85 - vikan, árshátíðarvikan og landbúnaðarvikan.
  Það er litskrúðugt í MS í 85 - vikunni
 • Ms%20forsidurenningur
  Frábær aðstaða - gott félagslíf
  Vinnuaðstaða í skólanum er mjög góð og félagslífið kröftugt og fjölbreytt
 • Gr%c3%a6nogumhverfisv%c3%a6n
  Græn og umhverfisvæn
  MS leggur mikla áherslu á virðingu fyrir umhverfinu
 • Bok2
  Bókasafn og upplýsingamiðstöð MS
  Stórt og vel búið safn með góðri les- og vinnuaðstöðu fyrir nemendur
 • Njala2vor17
  Njáluferð í febrúar 2017
  Það er hluti af námi í íslensku að fara á Njáluslóðir
 • Vaffla18
  FRÁ OPNU HÚSI Í MS
  Nemendur MS bökuðu vöfflur fyrir gesti á opnu húsi og ilminn lagði um allan skólann
 • 1%20ms%202020
  Menntaskólinn við Sund
  SKÓLI FYRIR NEMENDUR
 • Flokkun%20ms
  Umhverfisvitund og grænn lífstíll
  Í skólanum er lögð mikil áhersla á að ganga vel um og draga úr kolefnisspori - við flokkum og endurnýtum
 • 50aramsokt19
  50 ára afmæli MS
  Þann 1. október 2019 eru 50 ár síðan kennsla hófst í MT 1969

Fréttir

Skrifstofa lokuð vegna sumarleyfa sumarið 2020
Skrifstofa skólans verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með 1. júlí til og með 5. ágúst 2020.  Skrifstofan opnar aftur kl. 09:00 6. ágúst.

Innritun 2020
Innritun á haustönn 2020 er nú lokið í Menntaskólanum við Sund. Skólinn var óvenju vinsæll þetta árið og því er hvert pláss skipað. Við upphaf haustannar mun skólinn fara yfir nemendatölur og er mö...

Innritun eldri nemenda lokið
Innritun eldri nemenda vegna haustannar 2020 er nú lokið. Að þessu sinni leiddi greining á nemendatölum í ljós að afar fá pláss reyndust vera til staðar í skólanum fyrir eldri nemendur. Hins vegar ...

Sumarnám í MS
Kennsla fer fram á þriðjudögum og fimmtudögum frá klukkan 8:30 – 9:50.Kennt verður á eftirfarandi dagsetningum: Vika 1: 9. og 11. júní. Vika 2: 16. og 18. júní. Vika 3: 23. og 25. júní. Vika 4: 30....

Brautskráning 30. maí 2020
Laugardaginn 30. maí síðastliðinn var brautskráning stúdenta.  Athöfnin var haldin í Háskólabíó og alls voru 156 nýstúdentar útskrifaðir, 62 af náttúrufræðibraut og 94 af félagsfræðabraut.  D...

Skrifstofa skólans lokuð 2. og 3. júní
Skrifstofa skólans verður lokuð 2. og 3. júní vegna fundarhalda starfsmanna.

Eldri fréttir

Framundan

29.
okt 2020
Afmælismálþing um starfendarannsóknirMenntaskólinn við Sund og Félag áhugafólks um skólaþróun ætluðu að  halda fund í Menntaskólanum við Sund miðvikudaginn 29. apríl 2020 . Þessu málþingi hefur verið frestað fram á haust 2020 útaf kórónuveirunni.Menntaskólinn við Sund og Félag áhugafólks um skólaþróun halda fund í Menntaskólanum við Sund haustið 2020 í tilefnii af 15 ára starfsafmæli starfendarannsóknarhóps MS og 50 ára starfsafmæli MS. Nákvæm dagsetning verður auglýst síðar.Dagskrá fundar áður en honum var frestað fram á haustið leit svona út:Dagskrá:Kl. 15:00-16:00 Jean McNiff prófessor og alþjóðlegur sérfræðingur: Action Research in the ClassroomKl. 16:00-16:30 Hjördís Þorgeirsdóttir félagsfræðikennari við MS: Starfendarannsóknir í MS í 15 árKl. 16:30- 17:30 Umræður í hópum og léttar veitingarSkráning fer fram á heimasíðu Félags áhugafólks um skólaþróun http://skolathroun.is/radstefnur/afmaelismalthing-um-starfendarannsoknir/