Velkomin á vef Menntaskólans við Sund

 • 14115419 1807885359430590 6537936649339545410 o
  Nýnemadagur
  Nýnemadagur er gleðidagur þar sem nýnemar við skólann eru boðnir velkomnir.
 • Halldor2
  Halldórsstofa
  Hluti af steinasafni skólans er í glæsilegum sýningarskápum, flokkað eftir uppruna, efnasamsetningu og berggerð
 • Esjan%202
  Esjan
  Esjan og sundin á fallegum vetrardegi. Sýnum náttúrinni virðingu og göngum vel um hana
 • Fatahonnun
  Fatahönnun
  Fatahönnun er ein listgreina sem kennd er við MS
 • 85vika18
  85 - vikan í MS 2018
  Það er litskrúðugt í MS í 85 - vikunni
 • Myndlist18
  Opið hús í MS 2018
  Kynning á myndlistarkennslu í MS á opnu húsi 2018 - Við nýtum og endurnýtum!
 • Gult%20sv%c3%a6%c3%b0i
  Gult námssvæði
  Opin vinnurými eru víða í MS fyrir nemendur
 • Bok2
  Bókasafn og upplýsingamiðstöð MS
  Stórt og vel búið safn með góðri les- og vinnuaðstöðu fyrir nemendur
 • Njala2vor17
  Njáluferð í febrúar 2017
  Það er hluti af námi í íslensku að fara á Njáluslóðir
 • Vaffla18
  Opið hús 2018
  Nemendur MS bökuðu vöfflur fyrir gesti á opnu húsi og ilminn lagði um allan skólann
 • Ms%20framhli%c3%b01
  Menntaskólinn við Sund
  EINKUNNARORÐ: VIRÐING - JAFNRÉTTI - ÁBYRGÐ - HEIÐARLEIKI
 • Flokkun%20ms
  Umhverfisvitund og grænn lífstíll
  Í skólanum er lögð mikil áhersla á að ganga vel um umhverfið og draga úr kolefnisspori okkar

Fréttir

Matsdagar og lok vetrarannar 2018-19
Framundan er síðasta vika vetrarannar 2018-19.   Mánudagurinn 18. febrúar og þriðjudagurinn 19. febrúar eru síðustu matsdagar annarinnar og hér að neðan má sjá dagskrá yfir sjúkrapróf og slíkt.   M...

Lokað vegna jarðarfarar frá hádegi 8. febrúar
Vegna jarðarfarar fellur kennsla niður í MS eftir kl. 11:45  föstudaginn 8. febrúar 2019.  Jafnframt verður skrifstofa skólans lokuð frá hádegi þennan dag.

Nemendakönnun á Námsneti vetrarönn 2019
Við minnum nemendur á að taka þátt í nemendakönnuninni sem er á Námsnetinu  frá 7. - 15. febrúar 2019. Þetta er tækifæri til að hafa áhrif á og bæta skólastarfið.  

Fróðleikur dagsins: Dagur leikskólans er 6. febrúar
Sjötti febrúar er merkilegur dagur í íslenskri leikskólasögu því þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín og var því fagnað í fyrra á 60 ára afmæli félagsins.  Lei...

Nýtt efni um þjónustu við tvítyngda nemendur og nemendur með annað móðurmál en íslensku
Skólinn hefur birt á vef sínum nýtt efni þar sem fjallað er um þá þjónustu sem skólinn veitir tvítyngdum nemendum og nemendum með annað móðurmál en íslensku. Einnig hefur skólinn birt aðgerðaráætlu...

Jöfnunarstyrkur vegna vorannar 2019
Sækir þú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu? Kynntu þér reglur um námsstyrki og leiðbeiningar um skráningu á www.lin.is  Eingöngu er hægt að sækja um jöfnunarstyrkinn með rafrænum skilríkjum á hei...

Eldri fréttir

Framundan

24.
feb 2019
Konudagurinn er fyrsti dagur góu en síðasti dagur góu nefist góuþræll. Konudagurinn 2019 er 24. febrúar.Góa er fimmti mánuður vetrar í gamla norræna tímatalinu og hefst á sunnudegi í átjándu viku vetrar, eða 18. til 24. febrúar. Fyrsti dagur góu er nefndur konudagur og var dagur húsfreyjunnar eins og fyrsti dagur þorra var dagur húsbóndans. Heitið er kunnugt frá miðri 19. öld og er nú útbreitt. 
25.
feb 2019
Í Menntaskólanum við Sund er þriggja anna kerfi. Skólaárinu í MS er skipt í þrjár jafnlangar annir; haustönn, vetrarönn og vorönn. Vorönn 2019 hefst mánudaginn 25. febrúar.
9.
mar 2019
Útskrift á vetrarönn 2019 fer fram í matsal skólans kl. 10:45.
19.
mar 2019
Það verður opið hús í MS þriðjudaginn 19. mars 2019 á milli 17 og 19 vegna væntanlegrar innritunar. Kynning verður á skólanum og verða verk nemenda m.a. til sýnis. Stjórnendur skólans, ráðgjafar, nemendur og kennarar ákveðinna greina verða til staðar og verða með fræðslu um skólastarfið. Allir eru velkomnir.
20.
mar 2019
 Brigðul páskaregla:  "Páskar eru fyrsta sunnudag eftir fullt tungl eftir vorjafndægur."Vorjafndægur 2019 verða 20. mars kl. 22:00. Tungl verður fullt 21. mars kl. 01:44. Páskar ættu að vera sunnudaginn 24. mars samkvæmt  reglu, en þeir verða 21. apríl, þ.e. fjórum vikum síðar.