Velkomin á vef Menntaskólans við Sund

 • 14468203 1825577650994694 1416940182875147976 o
  Vettvangsferð
  Nemendur i Lýðræðisvitund í vettvangsferð í Alþingi
 • 14115419 1807885359430590 6537936649339545410 o
  Nýnemadagur
  Nýnemadagur er gleðidagur þar sem nýnemar við skólann eru boðnir velkomnir.
 • Halldor2
  Halldórsstofa
  Hluti af steinasafni skólans er í glæsilegum sýningarskápum, flokkað eftir uppruna, efnasamsetningu og berggerð
 • Esjan%202
  Esjan
  Esjan og sundin á fallegum vetrardegi
 • Fatahonnun
  Fatahönnun
  Fatahönnun er ein listgreina sem kennd er við MS
 • Ver%c3%b0launahafar%20%c3%ad%20fr%c3%b6nsku%202
  Verðlaunahafar í frönsku vor 2017
  Verðlaunahafar í frönsku í boði hjá franska sendiherranum á Íslandi
 • Myndlist18
  Opið hús í MS 2018
  Kynning á myndlistarkennslu í MS á opnu húsi 2018
 • Gult%20sv%c3%a6%c3%b0i
  Gult námssvæði
  Opin vinnurými eru víða í MS fyrir nemendur
 • Bok2
  Bókasafn og upplýsingamiðstöð MS
  Stórt og vel búið safn með góðri les- og vinnuaðstöðu fyrir nemendur
 • Njala2vor17
  Njáluferð í febrúar 2017
  Það er hluti af námi í íslensku að fara á Njáluslóðir
 • Vaffla18
  Opið hús 2018
  Nemendur MS bökuðu vöfflur fyrir gesti á opnu húsi og ilminn lagði um allan skólann

Fréttir

Námsmatssýning
Námsmatssýning fyrir nemendur  þriggja anna kerfi verður fimmtudaginn 24. maí 2018 kl. 12:00. Sjá staðfsetningu greina hér: Námsmatssýning 23.5.18.pdf 

Prófsýning 4. bekkjar
Prófsýning í fjórða bekk verður frá kl. 14:00-15:00.  Sjá upplýsingar um staðsetningu hér: Prófsýning vormisseri 2018.pdf

Matsdagar í maí

Kennslukönnun vorannar 2018
Kennslukönnun vorannar er opin á Námsnetinu. Eru nemendur hvattir til þess að taka þátt og leggja þannig sitt af mörkum til að bæta skólastarfið.

Heimsókn 24 evrópskra kennara og stjórnenda í MS
Í dag, 24. apríl tökum við í MS á móti 24 evrópskum kennurum og skólastjórnendum sem óskað hafa eftir því að fá fræðslu um þær breytingar sem gerðar hafa verið á skólanum. Gestirnir fara inn í kenn...

Verðlaun fyrir sjálfbærni
Fjögur fyrirtæki í fyrirtækjasmiðju MS lentu í úrslitum í  keppni Ungra frumkvöðla þar sem þau kynntu fyrirtækin sín og  vörur með miklum sóma. Hápunkturinn var þegar fyrirtækið KARPO  vann til ...

Eldri fréttir

Framundan

8.
jún 2018
Við vekjum athygli á að lokadagur innritunar 10. bekkinga í framhaldsskóla er föstudaginn 8. júní. Dagsetningar sameiginlegrar innritunartímabila fyrir haustönn 2018 hafa verið skilgreindar í INNU sem hér segir:1. Innritun á starfsbrautir:              01.02.2018 - 28.02.20182. Forinnritun 10.bekkinga:           05.03.2018 -  13.04.20183. Lokainnritun 10.bekkinga:         07.05.2018 - 08.06.20184. Innritun eldri nemenda:              06.04.2018 -  31.05.2018  
8.
jún 2018
Dagur hafsins er haldinn hátíðlegur 8. júní ár hvert.  Upphaflega stungu tvær kanadískar stofnanir upp á þessum degi á Heimsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um umhverfi og þróun í Rio de Janeiro árið 1992.  Áður hafði skýrsla Brundtland-nefndarinnar frá 1987 nefnt að höfin ættu sér enga sterka talsmenn miðað við önnur svið umhverfismála.Dagur hafsins var síðan formlega tekinn upp af Sameinuðu þjóðunum árið 2008. Stofnanir á borð við The Ocean Project og World Ocean Network ásamt mörgum sædýrasöfnum hafa haldið deginum á lofti frá 2002 og börðust fyrir því að Sameinuðu þjóðirnar tækju daginn upp. Dagurinn er haldinn hátíðlegur 8. júní, næstu helgina, sömu vikuna og allan júnímánuð. 
14.
jún 2018
HM hefst 14. júní og stendur til 15. júlí. Staður Rússland