Hér er dagskrá matsdags 22. mars 2023
Velkomin á vef Menntaskólans við Sund
Fréttir

Miðvikudaginn 29. mars kl. 16-18 verður opið hús í MS. Þá býðst gestum og gangandi að skoða skólann og fá kynningu á náminu og félagslífinu. Öll hjartanlega velkomin!
Frumsýning Thalíu
- 21.03.2023
Thalía, leikfélag MS, frumsýnir í kvöld söngleikinn Pitsh Perfekt í leikstjórn Ásgríms Geirs Logasonar. Sýnt er í Gaflaraleikhúsinu. Uppselt er á frumsýningu en hægt að kaupa miða á sýningarnar 22....
Nord+ verkefnið Søfarere og sejlerfolk - Nordens maritime fællesskab
- 12.03.2023
MS tekur þátt í Nord+ verkefninu Søfarere og sejlerfolk - Nordens maritime fællesskab. Verkefnið er samstarfsverkefni fjögurra framhaldsskóla; Aurehøj Gymnasium í Danmörku, Katedralskolan í Svíþjóð...
MS-dagurinn 2023
- 09.03.2023
Laugardaginn 3. júní mun skólinn bjóða afmælisárgöngum eldri nemenda (útskriftarárgöngum 1973, 1983, 1993, 2003 og 2013) að koma í sinn gamla skóla og endurvekja gömul kynni. Skólinn hefur breyst m...
Brautskráning frá MS 04.03.2023
- 04.03.2023
Í dag brautskráðust níu nemendum frá Menntaskólanum við Sund en skólinn brautskráir nýstúdenta við lok hverrar annar í þriggja anna kerfi. Veðrið lék við nýstúdenta og fjölskyldur, fuglar sungu og ...
Eldri fréttir
Framundan
29.
mar 2023Miðvikudaginn 29. mars kl. 16.00- 18.00 verður OPIÐ HÚS í MS. Við bjóðum nemendur 10. bekkjar og forsjárfólk þeirra hjartanlega velkomið. Gestir geta kynnt sér námsframboð og námsfyrirkomulag skólans, skoðað húsakynni og kynnt sér félagslífið. Nemendur og starfsfólk skólans verða á staðnum til að svara spurningum og leiða gesti um húsið.
27.
apr 2023Innritun eldri nemenda fyrir skólaárið 2023-2024 fer fram 27. apríl til 1. júní.
3.
jún 2023Menntaskólinn við Sund býður útskriftarárgöngum 1973, 1983,1 993, 2003 og 2013 í heimsókn í gamla skólann sinn og endurvekja gömul kynni.
3.
jún 2023Brautskráning stúdenta að lokinni vorönn 2023 fer fram í Háskólabíó og hefst athöfnin kl. 10:45