Velkomin á vef Menntaskólans við Sund

 • 14468203 1825577650994694 1416940182875147976 o
  Vettvangsferð
  Nemendur i Lýðræðisvitund fóru í vettvangsferð í Alþingi á síðustu dögum vorþings.
 • 14115419 1807885359430590 6537936649339545410 o
  Nýnemadagur
  Nýnemadagur er gleðidagur þar sem nýnemar við skólann eru boðnir velkomnir.
 • 10296068 1734919990060461 174367190441948218 o
  Rokk aldarinnar
  Glæsilegt leikrit sem nemendur MS settu upp
 • Esjan%202
  Esjan
  Esjan og sundin á fallegum vetrardegi
 • Fatahonnun2
  Fatahönnun
  Fatahönnun er ein listgreina sem kennd er við MS
 • Ver%c3%b0launahafar%20%c3%ad%20fr%c3%b6nsku%202
  Verðlaunahafar í frönsku vor 2017
  Verðlaunahafar í frönsku í boði hjá franska sendiherranum á Íslandi
 • Leir
  Leirmótun
  Verk í vinnslu í leirmótun
 • Gult%20sv%c3%a6%c3%b0i
  Gult námssvæði
  Opin vinnurými eru víða í MS fyrir nemendur
 • Bok2
  Bókasafn og upplýsingamiðstöð MS
  Stórt og vel búið safn með góðri les- og vinnuaðstöðu fyrir nemendur
 • Njala2vor17
  Njáluferð í febrúar 2017
  Það er hluti af námi í íslensku að fara á Njáluslóðir

Fréttir

Matsdagar í janúar 2018
Fimmtudagurinn 18. janúar og föstudagurinn 19. janúar eru matsdagar.    Á matsdögum vinna kennarar að námsmati  og nemendur sinna heimanámi og verkefnum. Ekki er skráð  viðvera  á matsdögum en skól...

Heimsókn samstarfsaðila í NordPlus verkefni sem MS tekur þátt í
Í þessari vinnuviku ( 15-19. janúar) verða gestir frá Finnlandi, Svíþjóð, Eistlandi og Litháen í heimsókn í MS. Verkefnið heitir: Seeking together - Young people's recipe for smoother intergration....

METOO umræða á skólafundi 10.1.2018
Skólafundur var haldinn miðvikudaginn 10.1.2018 og á dagskrá voru eftirfarandi mál: 1. Námskrár Menntaskólans við Sund 2. Fjármál og rekstur skólans 3. MeToo umræðan og Menntaskólinn við Sund. 4. Ö...

Jólafrí og afgreiðslutímar skrifstofu
Jólafrí nemenda hefst  21. desember 2017  og stendur til  og með 3. janúar 2018.  Kennsla byrjar aftur á  nýju ári samkvæmt stundatöflu 4. janúar 2018. Skrifstofa skólans verður lokuð frá og með 22...

Lok haustmisseris í 4. bekk
Nú er kennslu lokið á haustmisseri í 4. bekk og matsdagar framundan. Föstudaginn 15. og mánudaginn 18. desember fara fram sjúkrapróf og verkefnaskil á matsdögum. Þriðjudaginn 19. desember kl. 20 ve...

Matsdagar í desember
15. og 18. desember eru matsdagar fyrir fjórða bekk í bekkjarkerfinu    Sjá dagskrá matsdaga fjórða bekkjar hér að neðan.  15. og 18. desember eru hinsvegar almennir kennsludagar hjá nemendum í þri...

Eldri fréttir

Framundan

25.
jan 2018
MS tekur þátt í kynningardegi fyrir nemendur í 10. bekk og forráðamenn þeirra í Valhúsaskóla 25. janúar 2018. Kynningin er hugsuð fyrir grunnskóla í vesturbæ Reykjavíkur og á Seltjarnarnesi.
1.
feb 2018
MS tekur þátt í kynningardegi fyrir nemendur í 10. bekk og forráðamenn þeirra í Árbæjarskóla 1. febrúar 2018. Kynningin er hugsuð fyrir grunnskóla í Árbæ, Grafarholti, Úlfarsárdal og Norðlingaholti.
6.
feb 2018
MS tekur þátt í kynningardegi fyrir nemendur í 10. bekk og forráðamenn þeirra íFlensborg 6. febrúar 2018. Kynningin er hugsuð fyrir grunnskóla í Hafnarfirði.
9.
feb 2018
Vetrarolympíuleikarnir hefjast 9. febrúar og standa til 25. febrúar.
20.
feb 2018
MS tekur þátt í kynningardegi fyrir nemendur í 10. bekk og forráðamenn þeirra í FMOS 20. febrúar 2018. Kynningin er hugsuð fyrir grunnskóla Grafarvogi, Kjalarnesi og Mosfellsbæ.