Velkomin á vef Menntaskólans við Sund

 • Menntavegur2
  Stöndum öll saman
 • Halldor2
  Halldórsstofa
  Hluti af steinasafni skólans er í glæsilegum sýningarskápum, flokkað eftir uppruna, efnasamsetningu og berggerð
 • Esjan%202
  Esjan
  Esjan og sundin á fallegum vetrardegi. Sýnum náttúrinni virðingu og göngum vel um hana
 • Fatahonnun
  Fatahönnun
  Fatahönnun er ein listgreina sem kennd er við MS
 • 85vika18
  Félagslíf í MS - Alltaf eitthvað að gerast: Nýnemavikan, 85 - vikan, árshátíðarvikan og landbúnaðarvikan.
  Það er litskrúðugt í MS í 85 - vikunni
 • Ms%20forsidurenningur
  Frábær aðstaða - gott félagslíf
  Vinnuaðstaða í skólanum er mjög góð og félagslífið kröftugt og fjölbreytt
 • Gr%c3%a6nogumhverfisv%c3%a6n
  Græn og umhverfisvæn
  MS leggur mikla áherslu á virðingu fyrir umhverfinu
 • Bok2
  Bókasafn og upplýsingamiðstöð MS
  Stórt og vel búið safn með góðri les- og vinnuaðstöðu fyrir nemendur
 • Njala2vor17
  Njáluferð í febrúar 2017
  Það er hluti af námi í íslensku að fara á Njáluslóðir
 • Vaffla18
  FRÁ OPNU HÚSI Í MS
  Nemendur MS bökuðu vöfflur fyrir gesti á opnu húsi og ilminn lagði um allan skólann
 • 1%20ms%202020
  Menntaskólinn við Sund
  SKÓLI FYRIR NEMENDUR
 • Flokkun%20ms
  Umhverfisvitund og grænn lífstíll
  Í skólanum er lögð mikil áhersla á að ganga vel um og draga úr kolefnisspori - við flokkum og endurnýtum
 • 50aramsokt19
  50 ára afmæli MS
  Þann 1. október 2019 voru 50 ár síðan kennsla hófst í MT 1969

Fréttir

Umsjónarfundur fyrir nýnema og valdagurinn 16. október 2020
Í dag kl. 12:30-13:00 verður umsjónarfundur hjá nýnemum á TEAMS. Umsjónarkennarar boða umsjónarnemendur sína á fund með fundarboði eða hlekk á fund á Teams. Fundarboðið gæti borist í tölvupósti eða...

Stoðþjónusta í MS á tímum Covid - staðan núna
Skólinn vill vekja athygli á því að þó svo að allt bóklegt nám í MS sé í fjarnámi er stoðþjónusta skólans til staðar fyrir nemendur. Þjónustan er þó með öðrum hætti en í venjulegu árferði. Nemendur...

Kennsla í MS verður með fjarkennslusniði í bóklegum greinum og í íþróttum
Komið þið sæl Öll bókleg kennsla og kennsla í íþróttum verður með fjarkennslusniði næstu tvær vikurnar frá og með morgundeginum 6. 10. 2020. Kennsla í listgreinum er í staðnámi og nánari upplýsinga...

Breyting á skólahaldi - tilkynning til nemenda kemur seinna í dag
Vegna Covid 19 ástandsins er skólinn lokaður í dag. Verið er að fara yfir nýja útfærslu á skólahaldinu og verður tilkynning um hvernig skólahald verður á morgun send nemendum og forráðamönnum síðde...

Nemendur MS eru frábærir
Það er afar ánægjulegt að greina frá því að þrátt fyrir að upp hafi komið smit í MS og yfir 80 manns verið settir í skóttkví hafi sóttvarnir í skólanum haldið. Allir sem voru settir í sóttkví ættu ...

Skólinn okkar á afmæli í dag - 51 ár er frá stofnun hans
Í dag, 1. október 2020 á skólinn okkar 51 ára afmæli. Fyrstu árin var hann til húsa í Miðbæjarskólanum niðri við Tjörn og bar heitið Menntaskólinn við Tjörnina en nafni skólans var breytt 1977 þega...

Eldri fréttir

Framundan

29.
okt 2020
Afmælismálþing um starfendarannsóknirMenntaskólinn við Sund og Félag áhugafólks um skólaþróun ætluðu að  halda fund í Menntaskólanum við Sund miðvikudaginn 29. apríl 2020 . Þessu málþingi hefur verið frestað fram á haust 2020 útaf kórónuveirunni.Menntaskólinn við Sund og Félag áhugafólks um skólaþróun halda fund í Menntaskólanum við Sund haustið 2020 í tilefnii af 15 ára starfsafmæli starfendarannsóknarhóps MS og 50 ára starfsafmæli MS. Nákvæm dagsetning verður auglýst síðar.Dagskrá fundar áður en honum var frestað fram á haustið leit svona út:Dagskrá:Kl. 15:00-16:00 Jean McNiff prófessor og alþjóðlegur sérfræðingur: Action Research in the ClassroomKl. 16:00-16:30 Hjördís Þorgeirsdóttir félagsfræðikennari við MS: Starfendarannsóknir í MS í 15 árKl. 16:30- 17:30 Umræður í hópum og léttar veitingarSkráning fer fram á heimasíðu Félags áhugafólks um skólaþróun http://skolathroun.is/radstefnur/afmaelismalthing-um-starfendarannsoknir/