Kynning á námi við Menntaskólann við Sund fer fram þriðjudaginn 20. apríl en þá fá aðstandendur tækifæri til að koma með 10. bekkingum og fá kynningu í sal. Um er að ræða kynningu á náminu í MS o...
Velkomin á vef Menntaskólans við Sund
Fréttir
Skólakynning 20. apríl 2021
- 16.04.2021
Fréttabréf MS í apríl 2021
- 14.04.2021
Í meðfylgjandi hlekk eru fréttir úr MS og helstu viðburðir og dagsetningar fram á vor. Fréttabréf apríl 2021
Skóladagatal 2021-2022
- 14.04.2021
Skóladagatal fyrir skólaárið 2021-2022 hefur verið gefið út og má nálgast það hér
Fullt staðnám hefst á mánudag
- 09.04.2021
Mánudaginn 12. apríl hefst kennsla samkvæmt stundaskrá í staðnámi í samræmi við gildandi reglugerð. Kennsla verður með hefðbundnum hætti, heimilt er að blanda hópum og mega 30 manns vera í hverj...
Páskalokun skrifstofu
- 26.03.2021
Skrifstofa skólans verður lokuð frá og með 29. mars til og með 5. apríl 2021. Skrifstofan opnar aftur kl. 10:00 6. apríl og verður opin til kl. 14:00. Frá og með miðvikudeginum 7. apríl verður afg...
Fjarnám fram að páskum
- 24.03.2021
Það verður fjarkennsla í MS fram að páskum.Frá og með fimmtudeginum 25. mars færum við allt nám (líka listgreinanámið) yfir í fjarkennslu á Teams. Kennt er samkvæmt stundaskrá.Páskaleyfi hefst 29. ...
Eldri fréttir