Velkomin á vef Menntaskólans við Sund

 • 14115419 1807885359430590 6537936649339545410 o
  Nýnemadagur
  Nýnemadagur er gleðidagur þar sem nýnemar við skólann eru boðnir velkomnir.
 • Halldor2
  Halldórsstofa
  Hluti af steinasafni skólans er í glæsilegum sýningarskápum, flokkað eftir uppruna, efnasamsetningu og berggerð
 • Esjan%202
  Esjan
  Esjan og sundin á fallegum vetrardegi. Sýnum náttúrinni virðingu og göngum vel um hana
 • Fatahonnun
  Fatahönnun
  Fatahönnun er ein listgreina sem kennd er við MS
 • 85vika18
  85 - vikan í MS 2018
  Það er litskrúðugt í MS í 85 - vikunni
 • Myndlist18
  Opið hús í MS 2018
  Kynning á myndlistarkennslu í MS á opnu húsi 2018 - Við nýtum og endurnýtum!
 • Gult%20sv%c3%a6%c3%b0i
  Gult námssvæði
  Opin vinnurými eru víða í MS fyrir nemendur
 • Bok2
  Bókasafn og upplýsingamiðstöð MS
  Stórt og vel búið safn með góðri les- og vinnuaðstöðu fyrir nemendur
 • Njala2vor17
  Njáluferð í febrúar 2017
  Það er hluti af námi í íslensku að fara á Njáluslóðir
 • Vaffla18
  Opið hús 2018
  Nemendur MS bökuðu vöfflur fyrir gesti á opnu húsi og ilminn lagði um allan skólann
 • Ms%20framhli%c3%b01
  Menntaskólinn við Sund
  EINKUNNARORÐ: VIRÐING - JAFNRÉTTI - ÁBYRGÐ - HEIÐARLEIKI
 • Flokkun%20ms
  Umhverfisvitund og grænn lífstíll
  Í skólanum er lögð mikil áhersla á að ganga vel um umhverfið og draga úr kolefnisspori okkar

Fréttir

Umsjónarfundur 17. janúar 2019
Í dag er umsjónarfundur fyrir nemendur  á 1. ári og 3. ári. Nýnemar fá upplýsingar um námsval sem þeir eiga að skila 22. janúar 2019 í síðasta lagi  þar sem þeir velja listgrein og ákveða námslengd...

Gögn um brotthvarf nýnema í MS síðustu árin
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur tekið saman gögn um brotthvarf nýnema í framhaldsskólum á Íslandi. Það er ánægjulegt að greina frá því að Menntaskólinn við Sund stendur afar vel hvað þetta...

Stefnumótun til næstu þriggja ára
Menntaskólinn við Sund hefur samkvæmt lögum lagt fram til ráðuneytis stefnumótunarskjal sitt til næstu þriggja ára þar sem gerð er grein fyrir því hvaða markmið skólinn hefur sett í nokkrum málaflo...

Lokað yfir hátíðarnar
Skrifstofa skólans verður lokuð frá og með 21. desember 2018 til og með 2. janúar 2019.  Skrifstofan opnar aftur 3. janúar kl. 09:00.  Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá 4. janúar. Gleðileg jól

Gleðilega hátíð
Menntaskólinn við Sund þakkar nemendum og starfsfólki fyrir samstarfið á árinu og óskar þeim gleðilegrar hátíðar. Njótið friðar og gleði og sjáumst kát á nýju ári.

Matsdagar í desember 2018
Miðvikudagurinn 19. desember  og fimmtudagurinn 20. desember eru matsdagar.   Á  matsdögum vinna kennarar að námsmati  og nemendur  sinna heimanámi og verkefnum. Ekki er skráð  viðvera  á matsdögum...

Eldri fréttir

Framundan

22.
jan 2019
Valdagur verður þriðjudaginn 22. janúar. Sjá nánar síðar
25.
jan 2019
Bóndadagur nefnist fyrsti dagur Þorra en síðasti dagur Þorra nefnist þorraþræll. Bóndadagurinn 2019 er 25. janúar.Þorri hefst alltaf á föstudegi í 13. viku vetrar. Nú á bilinu 19. til 25. janúar en 9. til 15. janúar í gamla stíl fyrir 1700. Hann er fjórði mánuður vetrar í gamla norræna tímatalinu og upphaflega mun upphaf hans hafa miðast við fyrsta nýtt tungl eftir vetrarsólhvörf.
24.
feb 2019
Konudagurinn er fyrsti dagur góu en síðasti dagur góu nefist góuþræll. Konudagurinn 2019 er 24. febrúar.Góa er fimmti mánuður vetrar í gamla norræna tímatalinu og hefst á sunnudegi í átjándu viku vetrar, eða 18. til 24. febrúar. Fyrsti dagur góu er nefndur konudagur og var dagur húsfreyjunnar eins og fyrsti dagur þorra var dagur húsbóndans. Heitið er kunnugt frá miðri 19. öld og er nú útbreitt. 
20.
mar 2019
 Brigðul páskaregla:  "Páskar eru fyrsta sunnudag eftir fullt tungl eftir vorjafndægur."Vorjafndægur 2019 verða 20. mars kl. 22:00. Tungl verður fullt 21. mars kl. 01:44. Páskar ættu að vera sunnudaginn 24. mars samkvæmt  reglu, en þeir verða 21. apríl, þ.e. fjórum vikum síðar. 
2.
apr 2019
Alþjóðlegur dagur einhverfu 2019Verður haldinn hátíðlegur 2. apríl 2019