Velkomin á vef Menntaskólans við Sund

 • Menntavegur2
  Stöndum öll saman
 • Halldor2
  Halldórsstofa
  Hluti af steinasafni skólans er í glæsilegum sýningarskápum, flokkað eftir uppruna, efnasamsetningu og berggerð
 • Esjan%20og%20gr%c3%a6n%20skref
  Esjan
  Esjan og sundin á fallegum vetrardegi. Sýnum náttúrinni virðingu og göngum vel um hana. Tökum þátt í umhverfisverkefnum eins og Grænum skrefum.
 • Fatahonnun
  Fatahönnun
  Fatahönnun er ein listgreina sem kennd er við MS
 • 85vika18
  Félagslíf í MS - Alltaf eitthvað að gerast: Nýnemavikan, 85 - vikan, árshátíðarvikan og landbúnaðarvikan.
  Það er litskrúðugt í MS í 85 - vikunni
 • Ms%20forsidurenningur
  Frábær aðstaða - gott félagslíf
  Vinnuaðstaða í skólanum er mjög góð og félagslífið kröftugt og fjölbreytt
 • Gr%c3%a6nogumhverfisv%c3%a6n
  Græn og umhverfisvæn
  MS leggur mikla áherslu á virðingu fyrir umhverfinu og umhverfisfræði er skyldugrein
 • Bok2
  Bókasafn og upplýsingamiðstöð MS
  Stórt og vel búið safn með góðri les- og vinnuaðstöðu fyrir nemendur
 • Njala2vor17
 • Vaffla18
  FRÁ OPNU HÚSI Í MS
  Nemendur MS bökuðu vöfflur fyrir gesti á opnu húsi og ilminn lagði um allan skólann
 • 1%20ms%202020
  Menntaskólinn við Sund
  SKÓLI FYRIR NEMENDUR
 • Flokkun%20ms
  Umhverfisvitund og grænn lífstíll
  Í skólanum er lögð mikil áhersla á að ganga vel um og draga úr kolefnisspori - við flokkum og endurnýtum
 • 50aramsokt19
  50 ára afmæli MS
  Þann 1. október 2019 voru 50 ár síðan kennsla hófst í MT 1969
 • Einkunnaor%c3%90%20ms
  Einkunnaorð MS
 • 20210309 115122
  Kvikmyndagerð

Fréttir

Matsdagar 29. og 30. september 2022
Hér er dagskrá matsdaga í september 2022 í MS

Jöfnunarstyrkur 2022-2023
Opnað var fyrir umsóknir jöfnunarstyrks þann 1. september s.l. Þeir nemendur sem áætla að stunda nám á báðum önnum námsársins eru hvattir til að sækja nú um báðar annir. Eingöngu er hægt að sækja u...

Nemendur MS í viðtali - Umhverfisfréttafólk hjá Landvernd
Hér er viðtal við nemendurna  Örnu Marenu Jóhannesdóttur, Júlíu Marenu Guðnadóttur og Söru Dögg Örvarsdóttur sem komust í annað sætið í samkeppni Umhverfisfréttafólks fyrir verkefnið sitt á árinu. ...

Breyting á afgreiðslutíma skrifstofu
Skrifstofa skólans verður framvegis opin frá 08:00-14:00 alla virka daga.  Þessi breyting gengur í gildi föstudaginn 16. september 2022.  Þetta þýðir að ekki er svarað í síma eftir kl. 14:00.  Þau ...

Kynningarfundur fyrir forráðamenn nýnema
Kynningarfundur verður í kvöld miðvikudag klukkan 20:00-21:30  Fundurinn fer fram í Holti, matsal skólans. Vonumst til að sjá sem flesta!  Dagskrá fundar: 1. Konrektor býður aðstandendur vel...

Töflubreytingar og úrsagnir úr námi
Nú eiga allir nemendur að hafa fengið stundatöfluna sína.  Hægt er að sækja um töflubreytingar til kl. 16:00 fimmtudaginn 25. ágúst 2022.  Það er lítið svigrúm til breytinga eins og myndin hér að n...

Eldri fréttir