Velkomin á vef Menntaskólans við Sund

 • 14468203 1825577650994694 1416940182875147976 o
  Vettvangsferð
  Nemendur i Lýðræðisvitund fóru í vettvangsferð í Alþingi á síðustu dögum vorþings.
 • 14115419 1807885359430590 6537936649339545410 o
  Nýnemadagur
  Nýnemadagur er gleðidagur þar sem nýnemar við skólann eru boðnir velkomnir.
 • 10296068 1734919990060461 174367190441948218 o
  Rokk aldarinnar
  Glæsilegt leikrit sem nemendur MS settu upp
 • Esjan%202
  Esjan
  Esjan og sundin á fallegum vetrardegi
 • Fatahonnun2
  Fatahönnun
  Fatahönnun er ein listgreina sem kennd er við MS
 • Ver%c3%b0launahafar%20%c3%ad%20fr%c3%b6nsku%202
  Verðlaunahafar í frönsku vor 2017
  Verðlaunahafar í frönsku í boði hjá franska sendiherranum á Íslandi
 • Leir
  Leirmótun
  Verk í vinnslu í leirmótun
 • Gult%20sv%c3%a6%c3%b0i
  Gult námssvæði
  Opin vinnurými eru víða í MS fyrir nemendur
 • Bok2
  Bókasafn og upplýsingamiðstöð MS
  Stórt og vel búið safn með góðri les- og vinnuaðstöðu fyrir nemendur
 • Njala2vor17
  Njáluferð í febrúar 2017
  Það er hluti af námi í íslensku að fara á Njáluslóðir

Fréttir

Girl2Leader
Dagana 28.-30, nóvember fór fram í Hörpu alþjóðlegt kvennaþing, Women Political Leaders Global forum, þar sem mikill fjöldi þingkvenna kom saman. Frú Vigdís Finnbogadóttir var m.a. heiðruð fyrir s...

Vegna innritunar í Menntaskólann við Sund
Tekin hefur verið ákvörðun um að næst verður opnað fyrir innritun í MS á Menntagáttinni vegna skólaársins 2018-2019. Ákvörðun þessi er tekin þar sem fjöldi nemenda við MS er meiri en fjárheimild mi...

Úrsögn úr áfanga á vetrarönn
Síðustu forvöð til að segja sig úr áfanga á vetrarönn er fyrir lokun skrifstofu fimmtudaginn 23. nóvember. Athugið ennfremur að ekki er hægt að fá annan áfanga í staðinn.

Tilveran í augum skáldsins
Það er dagur íslenskrar tungu og af því tilefni er gaman að skella hér fram einu ljóði úr bókinni Borgarlínur eftir þingmann VG, Ara Trausta Guðmundsson , fyrrum kennara hér við MS. Úr ljóðabókinni...

Stöðupróf í norsku og sænsku
Vakin er athygli á því að haldin verða stöðupróf í norsku og sænsku þann 2. desember næstkomandi í Menntaskólanum við Hamrahlíð.  Nánari upplýsingar um skráningu er að finna inn á heimasíðu MH un...

Upphaf vetrarannar 2017-18
Vetrarönn þessa skólaárs hefst næstkomandi mánudag 13. nóvember kl. 10:00.   Þá hitta allir nemendur í þriggja anna kerfinu umsjónarkennara sína.  Umsjónarfundur stendur frá kl. 10:00-12:00 og er s...

Eldri fréttir

Framundan

20.
des 2017
Síðasti skóladagur fyrir jólafrí er miðvikudagurinn 20. desember. Þetta er matsdagur hvort sem það er hjá nemendum í nýja kerfinu eða hjá nemendum 4. bekkjar.
20.
des 2017
Mörsugur var þriðji mánuður vetrar.  Mörsugur hefst með miðvikudegi í 9. viku vetrar (20.–26. desember). Hvað nafnið mörsugur þýðir er ekki vitað.  Þessi mánuður var einnig kallaður jólmánuður . Í Snorra-Eddu er hann kallaður hrútmánuður, enda var þá hrútum hleypt til ánna.
4.
jan 2018
Fyrsti skóladagur að loknu jólafríi verður 4. janúar. Þetta er venjulegur kennsludagur hjá öllum nemendum skólans.