Velkomin á vef Menntaskólans við Sund

 • 14115419 1807885359430590 6537936649339545410 o
  Nýnemadagur
  Nýnemadagur er gleðidagur þar sem nýnemar við skólann eru boðnir velkomnir.
 • Halldor2
  Halldórsstofa
  Hluti af steinasafni skólans er í glæsilegum sýningarskápum, flokkað eftir uppruna, efnasamsetningu og berggerð
 • Esjan%202
  Esjan
  Esjan og sundin á fallegum vetrardegi. Sýnum náttúrinni virðingu og göngum vel um hana
 • Fatahonnun
  Fatahönnun
  Fatahönnun er ein listgreina sem kennd er við MS
 • 85vika18
  85 - vikan í MS 2018
  Það er litskrúðugt í MS í 85 - vikunni
 • Myndlist18
  Opið hús í MS 2018
  Kynning á myndlistarkennslu í MS á opnu húsi 2018 - Við nýtum og endurnýtum!
 • Gult%20sv%c3%a6%c3%b0i
  Gult námssvæði
  Opin vinnurými eru víða í MS fyrir nemendur
 • Bok2
  Bókasafn og upplýsingamiðstöð MS
  Stórt og vel búið safn með góðri les- og vinnuaðstöðu fyrir nemendur
 • Njala2vor17
  Njáluferð í febrúar 2017
  Það er hluti af námi í íslensku að fara á Njáluslóðir
 • Vaffla18
  Opið hús 2018
  Nemendur MS bökuðu vöfflur fyrir gesti á opnu húsi og ilminn lagði um allan skólann
 • Ms%20framhli%c3%b01
  Menntaskólinn við Sund
  EINKUNNARORÐ: VIRÐING - JAFNRÉTTI - ÁBYRGÐ - HEIÐARLEIKI
 • Flokkun%20ms
  Umhverfisvitund og grænn lífstíll
  Í skólanum er lögð mikil áhersla á að ganga vel um umhverfið og draga úr kolefnisspori okkar

Fréttir

Lokaskýrsla MS vegna Erasmus+ verkefna 2017-2018
Lokaskýrsla Menntaskólans við Sund vegna verkefna sem hlutu Erasmus+ styrk 2017-2018 er komin á vef skólans [sjá nánar]

Brautskráning stúdenta 1. desember 2018
Brautskráning stúdenta í lok haustannar 2018 fór fram í skólanum 1. desember á 100 ára afmæli fullveldis Íslands. Þetta er í fyrsta sinn í sögu skólans sem brautskráning fer fram í skólanum sjálfum...

Fundur starfsmanna - skrifstofa lokuð
Skrifstofa skólans verður lokuð í dag frá kl. 11:30 vegna fundar starfsmanna.

Niðurstöður úr nemendakönnun haust 2018
Niðurstaða úr fyrstu nemendakönnuninni eftir að síðustu nemendur eldra kerfis voru brautskráðir liggur nú fyrir. Þátttaka í könnuninni var all miklu betri en í fyrra en 445 nemendur af 653 tóku þát...

Vetrarönn 2018 og umsjónarfundur
Í dag hefst ný önn, vetrarönn 2018.  Nemendur mæta kl. 10:00 á umsjónarfund. Í skjalinu hér að neðan má sjá staðsetningu fundanna.  Upplýsingar um viðkomandi umsjónarkennara fást með því að skoða s...

Aðstæður þar sem brotthvarf er lítið - dæmi úr MS
Rektor MS hélt erindi á fundi mennta- og menningarmálaráðuneytis og skólameistara þann 8.11.2018 um aðstæður þar sem brotthvarf í framhaldsskólum er lítið. Dregnir voru fram þættir/aðgerðir  sem dr...

Eldri fréttir

Framundan

14.
des 2018
Menntaskólinn við Sund fær  föstudaginn 14. desember 2018 afhenta viðurkenningu Umhverfisstofnunar fyrir að hafa tekið græn skref í ríkisrekstri.  Sjá nánar um umhverfisstefnu MS á:  https://www.msund.is/skolinn/stefna-skolans/umhverfisstefna
19.
des 2018
Matsdagar í desember verða miðvikudaginn 19. og fimmtudaginn 20. desember
21.
des 2018
Skólinn lokar skrifstofu sinni vegna jóla föstudaginn 21. desember.
3.
jan 2019
Skrifstofa skólans opnar á ný að loknu jólafríi fimmtudaginn 3. janúar klukkan 9:00.
4.
jan 2019
Kennsla á vetrarönn hefst á ný eftir áramótin föstudaginn 4. janúar klukkan 8:30 og er kennt samkvæmt stundaskrá.