Velkomin á vef Menntaskólans við Sund

 • 14115419 1807885359430590 6537936649339545410 o
  Nýnemadagur
  Nýnemadagur er gleðidagur þar sem nýnemar við skólann eru boðnir velkomnir.
 • Halldor2
  Halldórsstofa
  Hluti af steinasafni skólans er í glæsilegum sýningarskápum, flokkað eftir uppruna, efnasamsetningu og berggerð
 • Esjan%202
  Esjan
  Esjan og sundin á fallegum vetrardegi. Sýnum náttúrinni virðingu og göngum vel um hana
 • Fatahonnun
  Fatahönnun
  Fatahönnun er ein listgreina sem kennd er við MS
 • 85vika18
  85 - vikan í MS 2018
  Það er litskrúðugt í MS í 85 - vikunni
 • Myndlist18
  Opið hús í MS 2018
  Kynning á myndlistarkennslu í MS á opnu húsi 2018 - Við nýtum og endurnýtum!
 • Gult%20sv%c3%a6%c3%b0i
  Gult námssvæði
  Opin vinnurými eru víða í MS fyrir nemendur
 • Bok2
  Bókasafn og upplýsingamiðstöð MS
  Stórt og vel búið safn með góðri les- og vinnuaðstöðu fyrir nemendur
 • Njala2vor17
  Njáluferð í febrúar 2017
  Það er hluti af námi í íslensku að fara á Njáluslóðir
 • Vaffla18
  Opið hús 2018
  Nemendur MS bökuðu vöfflur fyrir gesti á opnu húsi og ilminn lagði um allan skólann
 • Ms%20framhli%c3%b01
  Menntaskólinn við Sund
  EINKUNNARORÐ: VIRÐING - JAFNRÉTTI - ÁBYRGÐ - HEIÐARLEIKI
 • Flokkun%20ms
  Umhverfisvitund og grænn lífstíll
  Í skólanum er lögð mikil áhersla á að ganga vel um umhverfið og draga úr kolefnisspori okkar

Fréttir

Matsdagar í maí 2019
Fimmtudagurinn 23. maí og föstudagurinn  24. maí eru  matsdagar.  Á  matsdögum vinna kennarar að námsmati  og nemendur  sinna heimanámi og verkefnum. Ekki er skráð  viðvera  á matsdögum en  skólinn...

Nemendakönnun á Námsneti vorönn 2019
Við minnum á nemendakönnun á Námsneti fyrir vorönn 2019.  Könnunin er opin frá 13. - til 22. maí 2019.   Nemendur eru hvattir til að taka þátt í könnuninni og leggja sitt af mörkum til að bæta skól...

Kíktu í bók
Það er hollt að lesa og Menntaskólinn við Sund hvetur alla til að vera duglegir að kíkja í bók. Bóka- og upplýsingamiðstöð skólans hefur upp á að bjóða góða aðstöðu til náms og lestrar og víða í sk...

Eitt grænt skref MS til viðbótar?
Menntaskólinn við Sund hlaut í vetur viðurkenningu Umhverfisstofnunar fyrir að hafa lokið fyrstu tveimur grænu skrefunum í verkefninu Græn skref í ríkisrekstri. Skólinn stefnir ótrauður að því að u...

Hafmey með bestu markaðssetningu
Fyrirtækið Hafmey sem tók þátt í keppni Ungra frumkvöðla hlaut verðlaun fyrir bestu markaðssetninguna.  Við óskum þeim hjartanlega til hamingju með árangurinn.  Samkeppnin í ár var mjög mikil þa...

Matsdagur 24. apríl 2019
Í dag 24.4. 2019 er matsdagur. Á  matsdögum vinna kennarar að námsmati  og nemendur  sinna heimanámi og verkefnum. Ekki er skráð  viðvera  á matsdögum en  skólinn er  opinn  og  kennurum er heimilt...

Eldri fréttir

Framundan

31.
maí 2019
Lok vorannar 2019 er föstudaginn 31. maí næstkomandi.
1.
jún 2019
Brautskráning stúdenta og skólaslit MS verður laugardaginn 1. júní 2019 í Háskólabíói og hefst athöfnin klukkan 10:30. Útskriftarefni þurfa að mæta fyrr eða klukkan 9:45.. Nánar verður greint frá dagskránni síðar.
7.
jún 2019
Síðasti umsóknardagur um skólavist skólaárið 2019-2020 fyrir nemendur sem koma beint úr grunnskóla er föstudaginn 7. júní. Opið er fyrir innritun vegna þessa tímabilið 6. maí til 7. júní. Sótt er um rafrænt á netinu.
23.
ágú 2019
Skólinn verður settur föstudaginn 23. ágúst og hefst kennsla strax að lokinni skólasetningu.
19.
sep 2019
Nemendur í 2.G í Greve Gymnasium heimsækja MS þann 19. september næstkomandi og hitta samnemendur sína í MS. Dagskrá er frá 10:30 -14.