Velkomin á vef Menntaskólans við Sund

 • Menntavegur2
  Stöndum öll saman
 • Halldor2
  Halldórsstofa
  Hluti af steinasafni skólans er í glæsilegum sýningarskápum, flokkað eftir uppruna, efnasamsetningu og berggerð
 • Esjan%20og%20gr%c3%a6n%20skref
  Esjan
  Esjan og sundin á fallegum vetrardegi. Sýnum náttúrinni virðingu og göngum vel um hana. Tökum þátt í umhverfisverkefnum eins og Grænum skrefum.
 • Fatahonnun
  Fatahönnun
  Fatahönnun er ein listgreina sem kennd er við MS
 • 85vika18
  Félagslíf í MS - Alltaf eitthvað að gerast: Nýnemavikan, 85 - vikan, árshátíðarvikan og landbúnaðarvikan.
  Það er litskrúðugt í MS í 85 - vikunni
 • Ms%20forsidurenningur
  Frábær aðstaða - gott félagslíf
  Vinnuaðstaða í skólanum er mjög góð og félagslífið kröftugt og fjölbreytt
 • Gr%c3%a6nogumhverfisv%c3%a6n
  Græn og umhverfisvæn
  MS leggur mikla áherslu á virðingu fyrir umhverfinu og umhverfisfræði er skyldugrein
 • Bok2
  Bókasafn og upplýsingamiðstöð MS
  Stórt og vel búið safn með góðri les- og vinnuaðstöðu fyrir nemendur
 • Njala2vor17
  Njáluferð
  Það er hluti af námi í íslensku að fara á Njáluslóðir
 • Vaffla18
  FRÁ OPNU HÚSI Í MS
  Nemendur MS bökuðu vöfflur fyrir gesti á opnu húsi og ilminn lagði um allan skólann
 • 1%20ms%202020
  Menntaskólinn við Sund
  SKÓLI FYRIR NEMENDUR
 • Flokkun%20ms
  Umhverfisvitund og grænn lífstíll
  Í skólanum er lögð mikil áhersla á að ganga vel um og draga úr kolefnisspori - við flokkum og endurnýtum
 • 50aramsokt19
  50 ára afmæli MS
  Þann 1. október 2019 voru 50 ár síðan kennsla hófst í MT 1969
 • Einkunnaor%c3%90%20ms
  Einkunnaorð MS

Fréttir

Skólakynning 20. apríl 2021
Kynning á námi við Menntaskólann við Sund fer fram þriðjudaginn 20. apríl  en þá fá aðstandendur tækifæri til að koma með 10. bekkingum og fá kynningu í sal.  Um er að ræða kynningu á náminu í MS o...

Fréttabréf MS í apríl 2021
Í meðfylgjandi hlekk eru fréttir úr MS og helstu viðburðir og dagsetningar fram á vor. Fréttabréf apríl 2021

Skóladagatal 2021-2022
Skóladagatal fyrir skólaárið 2021-2022 hefur verið gefið út og má nálgast það hér

Fullt staðnám hefst á mánudag
Mánudaginn 12. apríl hefst kennsla samkvæmt stundaskrá í staðnámi í samræmi við gildandi  reglugerð. Kennsla verður með hefðbundnum hætti, heimilt er að blanda hópum og mega 30 manns  vera í hverj...

Páskalokun skrifstofu
Skrifstofa skólans verður lokuð  frá og með 29. mars til og með 5. apríl 2021. Skrifstofan opnar aftur kl. 10:00 6. apríl og verður opin til kl. 14:00. Frá og með miðvikudeginum 7. apríl verður afg...

Fjarnám fram að páskum
Það verður fjarkennsla í MS fram að páskum.Frá og með fimmtudeginum 25. mars færum við allt nám (líka listgreinanámið) yfir í fjarkennslu á Teams. Kennt er samkvæmt stundaskrá.Páskaleyfi hefst 29. ...

Eldri fréttir

Framundan

22.
apr 2021
Sumardagurinn fyrsti verður fimmtudaginn 22. apríl
23.
apr 2021
Föstudaginn 23. apríl verður matsdagur í MS
26.
apr 2021
26. - 30. apríl verður umhverfisvika í MS
13.
maí 2021
Uppstigningardagur verður fimmtudaginn 13. maí.
29.
maí 2021
Brautskráning og skólaslit verða laugardaginn 29. maí.