Velkomin á vef Menntaskólans við Sund

 • Menntavegur2
  Stöndum öll saman
 • Halldor2
  Halldórsstofa
  Hluti af steinasafni skólans er í glæsilegum sýningarskápum, flokkað eftir uppruna, efnasamsetningu og berggerð
 • Esjan%202
  Esjan
  Esjan og sundin á fallegum vetrardegi. Sýnum náttúrinni virðingu og göngum vel um hana
 • Fatahonnun
  Fatahönnun
  Fatahönnun er ein listgreina sem kennd er við MS
 • 85vika18
  Félagslíf í MS - Alltaf eitthvað að gerast: Nýnemavikan, 85 - vikan, árshátíðarvikan og landbúnaðarvikan.
  Það er litskrúðugt í MS í 85 - vikunni
 • Ms%20forsidurenningur
  Frábær aðstaða - gott félagslíf
  Vinnuaðstaða í skólanum er mjög góð og félagslífið kröftugt og fjölbreytt
 • Gr%c3%a6nogumhverfisv%c3%a6n
  Græn og umhverfisvæn
  MS leggur mikla áherslu á virðingu fyrir umhverfinu
 • Bok2
  Bókasafn og upplýsingamiðstöð MS
  Stórt og vel búið safn með góðri les- og vinnuaðstöðu fyrir nemendur
 • Njala2vor17
  Njáluferð í febrúar 2017
  Það er hluti af námi í íslensku að fara á Njáluslóðir
 • Vaffla18
  FRÁ OPNU HÚSI Í MS
  Nemendur MS bökuðu vöfflur fyrir gesti á opnu húsi og ilminn lagði um allan skólann
 • 1%20ms%202020
  Menntaskólinn við Sund
  SKÓLI FYRIR NEMENDUR
 • Flokkun%20ms
  Umhverfisvitund og grænn lífstíll
  Í skólanum er lögð mikil áhersla á að ganga vel um og draga úr kolefnisspori - við flokkum og endurnýtum
 • 50aramsokt19
  50 ára afmæli MS
  Þann 1. október 2019 voru 50 ár síðan kennsla hófst í MT 1969

Fréttir

Brautskráning stúdenta að lokinni haustönn 2020
Brautskráning stúdenta fór fram frá Menntaskólanum við Sund laugardaginn 28. nóvember og voru 18 nemendur brautskráðir að þessu sinni, 9 stúlkur og 9 piltar. Vegna covid 19 var ekki hægt að bjóða g...

Skólahald og kennsla í MS fram að jólum
Ákveðið hefur verið að öll bókleg kennsla og kennsla í íþróttum verður með fjarkennslusniði út desember en listgreinarnar verða áfram í staðkennslu eins mikið og hægt er. Við vonumst til, og gerum ...

Fyrsti dagur vetrarannar - nýnemar í húsi
Fyrsti dagur vetrarannar 2020 er í dag á degi íslenskrar tungu. Það er ánægjulegt að sjá nýnema í húsi í fyrsta sinn í nokkrar vikur. Í dag er umsjónardagur og mun kennsla hefjast á morgun, þriðjud...

Ný útgáfa af stokkatöflu MS
Búið er að gera breytingu á stokkatöflu skólans og hefur hún verið uppfærð hér á vefnum (sjá https://www.msund.is/skolinn/skoladagatal). Ný útgáfa af stokkatöflu skólans felur í sér þá breytingu að...

Innritun lokið vegna vetrarannar 2020
Innritun á vetrarönn 2020 er nú lokið. Ekki verður tekið við gögnum vegna innritunar að sinni. Við viljum ítreka eftirfarandi atriði: · Næst verður farið yfir nemendatölur við upphaf vorannar 2021 ...

Náms- og starfsráðgjöf á tímum covid
Því miður er ekki hægt að bjóða upp á viðtöl við náms- og starfsráðgjafa í húsi núna eins og stendur. En að sjálfsögðu er hægt að fá viðtal við náms- og starfsráðgjafa. Það má hafa samband í tölvup...

Eldri fréttir

Framundan

18.
des 2020
Síðasti skóladagur fyrir jólafrí er föstudagurinn 18. desember og er sá dagur matsdagur.
4.
jan 2021
Kennsla hefst á ný að loknu jólafríi skv. stundatöflu mánudaginn 4. janúar 2021.
15.
feb 2021
Mánudaginn 15. febrúar 2021 tekur Menntaskólinn við Sund á móti nýjum rektor. Þessi dagur er fyrsti matsdagur við lok vetrarannar. Nýr rektor verður sá fimmti sem gegnir þessu hlutverki frá upphafi skólans.