Velkomin á vef Menntaskólans við Sund

 • Menntavegur2
  Stöndum öll saman
 • Halldor2
  Halldórsstofa
  Hluti af steinasafni skólans er í glæsilegum sýningarskápum, flokkað eftir uppruna, efnasamsetningu og berggerð
 • Esjan%202
  Esjan
  Esjan og sundin á fallegum vetrardegi. Sýnum náttúrinni virðingu og göngum vel um hana
 • Fatahonnun
  Fatahönnun
  Fatahönnun er ein listgreina sem kennd er við MS
 • 85vika18
  Félagslíf í MS - Alltaf eitthvað að gerast: Nýnemavikan, 85 - vikan, árshátíðarvikan og landbúnaðarvikan.
  Það er litskrúðugt í MS í 85 - vikunni
 • Ms%20forsidurenningur
  Frábær aðstaða - gott félagslíf
  Vinnuaðstaða í skólanum er mjög góð og félagslífið kröftugt og fjölbreytt
 • Gult%20sv%c3%a6%c3%b0i
  Gult námssvæði
  Opin vinnurými eru víða í MS fyrir nemendur
 • Bok2
  Bókasafn og upplýsingamiðstöð MS
  Stórt og vel búið safn með góðri les- og vinnuaðstöðu fyrir nemendur
 • Njala2vor17
  Njáluferð í febrúar 2017
  Það er hluti af námi í íslensku að fara á Njáluslóðir
 • Vaffla18
  FRÁ OPNU HÚSI Í MS
  Nemendur MS bökuðu vöfflur fyrir gesti á opnu húsi og ilminn lagði um allan skólann
 • 1%20ms%202020
  Menntaskólinn við Sund
  SKÓLI FYRIR NEMENDUR
 • Flokkun%20ms
  Umhverfisvitund og grænn lífstíll
  Í skólanum er lögð mikil áhersla á að ganga vel um og draga úr kolefnisspori - við flokkum og endurnýtum
 • 50aramsokt19
  50 ára afmæli MS
  Þann 1. október 2019 eru 50 ár síðan kennsla hófst í MT 1969

Fréttir

Innritun eldri nemenda
Innritun eldri nemenda fer fram þann 8. júní næstkomandi. Umsækjendur undir lögaldri hafa forgang í ferlinu en einnig er litið til námsframvindu, ástundunar og einkunna við röðun umsókna. Fjöldi la...

Matsdagar 22. og 25. maí
Föstudagurinn 22. maí og mánudagurinn 25. maí eru matsdagar.  Á matsdögum  vinna kennarar að námsmati og sumir nemendur þurfa að  taka próf eða skila verkefnum.  Að þessu sinni fer allt slíkt fram ...

Miðvikudagspóstur 20. maí 2020
Kæru nemendur og aðstandendur Nú er komið að okkar næst síðasta miðvikudagspósti sem þýðir að þessari sögulegu vorönn er brátt að ljúka. Margir eru væntanlega fegnir að í dag er síðasti kennsludag...

Opið hús verður í rafrænu formi í ár
Vegna sóttvarnarreglna er ekki unnt að hafa opið hús fyrir grunnskólanemendur eins og venjan er.  Kynningin mun þess vegna fara fram á netinu í ár: https://www.youtube.com/channel/UCIkknSpqL3fRFT4...

Miðvikudagspóstur 13. maí 2020
Kæru nemendur og aðstandendur Tíminn líður hratt þessa dagana, við erum komin á endasprettinn á vorönn og álag á nemendur jafnt sem starfsfólk fer vaxandi. Nú eru aðeins fimm kennsludagar eftir ...

Miðvikudagspósturinn 6. maí 2020
Kæru nemendur og aðstandendur Nú er maímánuður kominn á fullan skrið og hitastigið fer hækkandi, hvort sem litið er til veðurs eða námsins. Tilslakanir í sóttvarnareglum hafa tekið gildi en því ...

Eldri fréttir

Framundan

30.
maí 2020
Brautskráning og skólaslit verða frá Menntaskólanum við Sund laugardaginn laugardaginn 30. maí 2020. Athöfnin fer fram frá Háskólabíói og verður henni jafnframt streymt á vefmiðlum. Nánari upplýsingar um framkvæmd athafnar verða gefnar út þegar nær dregur. 
29.
okt 2020
Afmælismálþing um starfendarannsóknirMenntaskólinn við Sund og Félag áhugafólks um skólaþróun ætluðu að  halda fund í Menntaskólanum við Sund miðvikudaginn 29. apríl 2020 . Þessu málþingi hefur verið frestað fram á haust 2020 útaf kórónuveirunni.Menntaskólinn við Sund og Félag áhugafólks um skólaþróun halda fund í Menntaskólanum við Sund haustið 2020 í tilefnii af 15 ára starfsafmæli starfendarannsóknarhóps MS og 50 ára starfsafmæli MS. Nákvæm dagsetning verður auglýst síðar.Dagskrá fundar áður en honum var frestað fram á haustið leit svona út:Dagskrá:Kl. 15:00-16:00 Jean McNiff prófessor og alþjóðlegur sérfræðingur: Action Research in the ClassroomKl. 16:00-16:30 Hjördís Þorgeirsdóttir félagsfræðikennari við MS: Starfendarannsóknir í MS í 15 árKl. 16:30- 17:30 Umræður í hópum og léttar veitingarSkráning fer fram á heimasíðu Félags áhugafólks um skólaþróun http://skolathroun.is/radstefnur/afmaelismalthing-um-starfendarannsoknir/