Það var góð stund í MS í dag þegar við fengum viðurkenningu frá Sigrúnu Ágústdóttur forstjóra Umhverfisstofnunar fyrir að hafa lokið fimmta og síðasta skrefinu í verkefninu "Græn skref í ríkisreks...
Velkomin á vef Menntaskólans við Sund
Fréttir
Fimmta græna skrefið er komið í hús í MS
- 09.02.2021
Skrifstofa lokuð frá kl. 14:30 í dag
- 12.02.2021
Í dag föstudaginn 12. febrúar verður skrifstofa skólans lokuð frá kl. 14:30
Menntaskólinn við Sund fær heimsókn frá Umhverfisstofnun vegna Grænna skrefa
- 09.02.2021
Í dag, þriðjudaginn 9. febrúar fær skólinn heimsókn frá Umhverfisstofnun vegna aðgerða í umhverfis- og loftslagsmálum og þátttöku skólans í verkefninu Græn skref í ríkisrekstri. Fyrir jólin fékk...
Dagur íslenska táknmálsins
- 09.02.2021
Þann 11. febrúar er árlegur dagur íslenska táknmálsins. Mennta- og menningarmálaráðuneyti hvetur skóla og aðrar stofnanir, sem og landsmenn alla, til að huga að því aðnota 11. febrúar, eða dagana þ...
Almenn leyfi vegna ökunáms
- 03.02.2021
Skólinn veitir almenn leyfi vegna náms í ökuskóla. Hins vegar er ekki veitt leyfi í morgunstokki (kl. 8:30-10:30) vegna þessa náms enda stendur nemendum til boða að stunda ökuskóla á öðrum tímum. ...
Reglur um heiðarleika í námi
- 27.01.2021
Skólinn hefur gefið út reglur og leiðbeiningar um heiðarleika í námi. Sjá nánar á heimasíðunni undir Skólinn/Reglur [opna síðuna með reglum skólans].
Eldri fréttir