Velkomin á vef Menntaskólans við Sund

 • 14115419 1807885359430590 6537936649339545410 o
  Nýnemadagur
  Nýnemadagur er gleðidagur þar sem nýnemar við skólann eru boðnir velkomnir.
 • Halldor2
  Halldórsstofa
  Hluti af steinasafni skólans er í glæsilegum sýningarskápum, flokkað eftir uppruna, efnasamsetningu og berggerð
 • Esjan%202
  Esjan
  Esjan og sundin á fallegum vetrardegi. Sýnum náttúrinni virðingu og göngum vel um hana
 • Fatahonnun
  Fatahönnun
  Fatahönnun er ein listgreina sem kennd er við MS
 • 85vika18
  85 - vikan í MS 2018
  Það er litskrúðugt í MS í 85 - vikunni
 • Myndlist18
  Opið hús í MS 2018
  Kynning á myndlistarkennslu í MS á opnu húsi 2018 - Við nýtum og endurnýtum!
 • Gult%20sv%c3%a6%c3%b0i
  Gult námssvæði
  Opin vinnurými eru víða í MS fyrir nemendur
 • Bok2
  Bókasafn og upplýsingamiðstöð MS
  Stórt og vel búið safn með góðri les- og vinnuaðstöðu fyrir nemendur
 • Njala2vor17
  Njáluferð í febrúar 2017
  Það er hluti af námi í íslensku að fara á Njáluslóðir
 • Vaffla18
  Opið hús 2018
  Nemendur MS bökuðu vöfflur fyrir gesti á opnu húsi og ilminn lagði um allan skólann
 • Ms%20framhli%c3%b01
  Menntaskólinn við Sund
  EINKUNNARORÐ: VIRÐING - JAFNRÉTTI - ÁBYRGÐ - HEIÐARLEIKI
 • Flokkun%20ms
  Umhverfisvitund og grænn lífstíll
  Í skólanum er lögð mikil áhersla á að ganga vel um umhverfið og draga úr kolefnisspori okkar

Fréttir

Alþjóðlegur dagur Downs heilkennis er í dag
Mánudagurinn 21. mars er alþjóðlegur dagur Downs heilkennis. Fólk er hvatt til þess að vekja athygli á málefninu með því að láta raddir fólks með Downs heilkenni heyrast og fræða almenning um stöðu...

Matsdagar í mars 2019
Fimmtudagurinn 21. mars  og föstudagurinn 22. mars eru matsdagar.   Á  matsdögum vinna kennarar að námsmati  og nemendur  sinna heimanámi og verkefnum. Ekki er skráð  viðvera  á matsdögum en  skóli...

Opið hús 19. mars 2019

Ný stjórn og forysta nemendafélagsins hefur verið kosin
Miðhópur Ármaður: Viktor Markússon Klinger Gjaldkeri: Hlynur Ingi Árnason Ritari: Bergsteinn Gizurarson Formenn nefnda og ráða: Formaður skemmtinefndar: Kristín Lovísa Andradóttir Formaður ritnefn...

Brautskráning stúdenta 9. mars 2019
Í dag voru brautskráðir við hátíðlega athöfn í MS 15 nýstúdentar frá Menntaskólanum við Sund. Fjórtán þeirra voru að ljúka stúdentsprófi samkvæmt nýrri námskrá en einn nemandi lauk prófi af málabra...

Forinnritun í framhaldsskóla
Opnað hefur verið fyrir forinnritun í framhaldsskóla. Forinnritun fyrir nemendur sem útskrifast úr 10. bekk vor 2019 stendur yfir frá 8. mars - 12. apríl. Lokainnritun fyrir nemendur sem útskrifast...

Eldri fréttir

Framundan

2.
apr 2019
Alþjóðlegur dagur einhverfu 2019Verður haldinn hátíðlegur 2. apríl 2019
12.
apr 2019
Síðasti kennsludagur fyrir páskafrí  2019 verður föstudaginn 12. apríl
22.
maí 2019
Síðasti kennsludagur vorannar 2019 er miðvikudaginn 22. maí en matsdagar í lok vorannar eru dagana 23. til 31. maí. 
31.
maí 2019
Lok vorannar 2019 er föstudaginn 31. maí næstkomandi.
1.
jún 2019
Brautskráning stúdenta og skólaslit MS verður laugardaginn 1. júní 2019 í Háskólabíói og hefst athöfnin klukkan 10:30. Útskriftarefni þurfa að mæta fyrr eða klukkan 9:45.. Nánar verður greint frá dagskránni síðar.