Velkomin á vef Menntaskólans við Sund

 • Menntavegur2
  Stöndum öll saman
 • Halldor2
  Halldórsstofa
  Hluti af steinasafni skólans er í glæsilegum sýningarskápum, flokkað eftir uppruna, efnasamsetningu og berggerð
 • Esjan%20og%20gr%c3%a6n%20skref
  Esjan
  Esjan og sundin á fallegum vetrardegi. Sýnum náttúrinni virðingu og göngum vel um hana. Tökum þátt í umhverfisverkefnum eins og Grænum skrefum.
 • Fatahonnun
  Fatahönnun
  Fatahönnun er ein listgreina sem kennd er við MS
 • 85vika18
  Félagslíf í MS - Alltaf eitthvað að gerast: Nýnemavikan, 85 - vikan, árshátíðarvikan og landbúnaðarvikan.
  Það er litskrúðugt í MS í 85 - vikunni
 • Ms%20forsidurenningur
  Frábær aðstaða - gott félagslíf
  Vinnuaðstaða í skólanum er mjög góð og félagslífið kröftugt og fjölbreytt
 • Gr%c3%a6nogumhverfisv%c3%a6n
  Græn og umhverfisvæn
  MS leggur mikla áherslu á virðingu fyrir umhverfinu og umhverfisfræði er skyldugrein
 • Bok2
  Bókasafn og upplýsingamiðstöð MS
  Stórt og vel búið safn með góðri les- og vinnuaðstöðu fyrir nemendur
 • Njala2vor17
  Njáluferð
  Það er hluti af námi í íslensku að fara á Njáluslóðir
 • Vaffla18
  FRÁ OPNU HÚSI Í MS
  Nemendur MS bökuðu vöfflur fyrir gesti á opnu húsi og ilminn lagði um allan skólann
 • 1%20ms%202020
  Menntaskólinn við Sund
  SKÓLI FYRIR NEMENDUR
 • Flokkun%20ms
  Umhverfisvitund og grænn lífstíll
  Í skólanum er lögð mikil áhersla á að ganga vel um og draga úr kolefnisspori - við flokkum og endurnýtum
 • 50aramsokt19
  50 ára afmæli MS
  Þann 1. október 2019 voru 50 ár síðan kennsla hófst í MT 1969
 • Einkunnaor%c3%90%20ms
  Einkunnaorð MS
 • 20210309 115122
  Kvikmyndagerð

Fréttir

Snjallvefjan - rafrænar lausnir við námið 13.10.21
Á miðvikudaginn 13.10.2021 býðst nemendum með lestrarörðugleika  að sækja námskeið Snjallvefjunnar þar sem  verður farið yfir ýmsar rafrænar lausnir til að  auðvelda  námið.  Annar kennari námskeið...

Forvarnardagurinn 6. október
Menntaskólinn Við Sund tekur þátt í Forvarnardeginum 6. október 2021. Þema Forvarnardagsins þetta árið verður andleg líðan ungmenna. Áhersla er lögð á mikilvægi þess að auka seiglu til að takast á ...

Fréttamolar úr MS 24.9.21
Nýir fréttamolar voru sendir nemendum síðastliðinn föstudag.  Þá er hægt að nálgast hér.

Matsdagar 23. og 24. september
Fimmtudaginn 23. og föstudaginn 24. september eru matsdagar.  Á matsdögum fellur niður kennsla á meðan kennarar vinna að námsmati og nemendur sinna heimanámi sínu.  Mögulega þurfa sumir nemendur að...

Fréttamolar úr MS
Síðastliðinn föstudag fengu nemendur sendan hlekk á fréttabréf frá skólanum.  Hægt er að nálgast fréttabréfið hér Fréttamolar úr MS undir Fræðsluefni.  Nemendur munu fá póst og tilkynning birtist h...

Skuggakosningar 9. september
Skuggakosningar fara fram á morgun, fimmtudaginn 9. september. Skólinn tekur að sjálfsögðu þátt og hefur málfundafélag SMS tekið að sér verkefnið með stuðningi Bjargar Hjartardóttur og sinnt því me...

Eldri fréttir

Framundan

8.
nóv 2021
Sérstakur dagur gegn einelti er 8. nóvember ár hvert og var dagurinn haldinn hátíðlegur í fyrsta skipti árið 2011. Mánudaginn 8. nóvember næstkomandi verður dagur gegn einelti því haldinn í ellefta sinn.