Velkomin á vef Menntaskólans við Sund

 • Menntavegur2
  Stöndum öll saman
 • Halldor2
  Halldórsstofa
  Hluti af steinasafni skólans er í glæsilegum sýningarskápum, flokkað eftir uppruna, efnasamsetningu og berggerð
 • Esjan%20og%20gr%c3%a6n%20skref
  Esjan
  Esjan og sundin á fallegum vetrardegi. Sýnum náttúrinni virðingu og göngum vel um hana. Tökum þátt í umhverfisverkefnum eins og Grænum skrefum.
 • Fatahonnun
  Fatahönnun
  Fatahönnun er ein listgreina sem kennd er við MS
 • 85vika18
  Félagslíf í MS - Alltaf eitthvað að gerast: Nýnemavikan, 85 - vikan, árshátíðarvikan og landbúnaðarvikan.
  Það er litskrúðugt í MS í 85 - vikunni
 • Ms%20forsidurenningur
  Frábær aðstaða - gott félagslíf
  Vinnuaðstaða í skólanum er mjög góð og félagslífið kröftugt og fjölbreytt
 • Gr%c3%a6nogumhverfisv%c3%a6n
  Græn og umhverfisvæn
  MS leggur mikla áherslu á virðingu fyrir umhverfinu og umhverfisfræði er skyldugrein
 • Bok2
  Bókasafn og upplýsingamiðstöð MS
  Stórt og vel búið safn með góðri les- og vinnuaðstöðu fyrir nemendur
 • Njala2vor17
  Njáluferð
  Það er hluti af námi í íslensku að fara á Njáluslóðir
 • Vaffla18
  FRÁ OPNU HÚSI Í MS
  Nemendur MS bökuðu vöfflur fyrir gesti á opnu húsi og ilminn lagði um allan skólann
 • 1%20ms%202020
  Menntaskólinn við Sund
  SKÓLI FYRIR NEMENDUR
 • Flokkun%20ms
  Umhverfisvitund og grænn lífstíll
  Í skólanum er lögð mikil áhersla á að ganga vel um og draga úr kolefnisspori - við flokkum og endurnýtum
 • 50aramsokt19
  50 ára afmæli MS
  Þann 1. október 2019 voru 50 ár síðan kennsla hófst í MT 1969
 • Einkunnaor%c3%90%20ms
  Einkunnaorð MS

Fréttir

Fimmta græna skrefið er komið í hús í MS
Það var góð stund í MS í dag þegar við fengum viðurkenningu frá Sigrúnu Ágústdóttur forstjóra Umhverfisstofnunar fyrir að hafa lokið fimmta og síðasta skrefinu í verkefninu "Græn skref í  ríkisreks...

Skrifstofa lokuð frá kl. 14:30 í dag
Í dag föstudaginn 12. febrúar verður skrifstofa skólans lokuð frá kl. 14:30

Menntaskólinn við Sund fær heimsókn frá Umhverfisstofnun vegna Grænna skrefa
Í dag, þriðjudaginn 9. febrúar fær skólinn heimsókn frá Umhverfisstofnun vegna aðgerða í umhverfis- og loftslagsmálum og þátttöku skólans í verkefninu Græn skref í ríkisrekstri. Fyrir jólin fékk...

Dagur íslenska táknmálsins
Þann 11. febrúar er árlegur dagur íslenska táknmálsins. Mennta- og menningarmálaráðuneyti hvetur skóla og aðrar stofnanir, sem og landsmenn alla, til að huga að því aðnota 11. febrúar, eða dagana þ...

Almenn leyfi vegna ökunáms
Skólinn veitir almenn leyfi vegna náms í ökuskóla. Hins vegar er ekki veitt leyfi í morgunstokki (kl. 8:30-10:30) vegna þessa náms enda stendur nemendum til boða að stunda ökuskóla á öðrum tímum. ...

Reglur um heiðarleika í námi
Skólinn hefur gefið út reglur og leiðbeiningar um heiðarleika í námi. Sjá nánar á heimasíðunni undir Skólinn/Reglur [opna síðuna með reglum skólans].

Eldri fréttir

Framundan

28.
mar 2021
Árið 2021 er Pálmasunnudagur  28. mars