Opnað hefur verið fyrir umsóknir um skólavist í Menntaskólanum við Sund á vorönn 2023. Skólinn áskilur sér rétt til að velja úr umsóknum miðað við rými á námslínum og hvernig námsferlar umsækjenda ...
Velkomin á vef Menntaskólans við Sund
Fréttir
Innritun á vorönn 2023
- 20.12.2022
Stöðupróf í MS
- 20.01.2023
Miðvikudaginn 25. janúar kl. 9 verða haldin stöðupróf í spænsku, ensku, rússnesku og þýsku í Menntaskólanum við Sund. Skráning og nánari upplýsingar hér.
MS komst áfram í Gettu betur
- 12.01.2023
Menntaskólinn við Sund hafði betur gegn Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi í fyrstu umferð Gettu betur. MS sigraði með 23 stigum gegn 20 í æsispennandi viðureign. Næst etur MS kappi við Flensbo...
Þjóðargjöf til skólans
- 04.01.2023
MS þakkar fyrir þjóðargjöf til skólans, safn allra Íslendingasagna í veglegri viðhafnar útgáfu í fimm bindum.
Jólalokun skrifstofu
- 20.12.2022
Skrifstofa skólans er lokuð vegna jólafrís frá og með 21. desember 2022 til 3. janúar 2023. Skrifstofan opnar aftur kl. 10:00 þriðjudaginn 3. janúar 2023. Gleðileg jól!
Eldri fréttir
Framundan
20.
feb 2023Stöðupróf í albönsku og arabísku verða haldin í MS mánudaginn 20. febrúar kl. 9:00 og stöðupróf í hollensku kl. 14 sama dag. Próftökugjald er kr. 15.000 og er óendurgreiðanlegt. Nemendur geta fengið allt að 20 einingar metnar.Próftakar þurfa að millifæra prófgjaldið í síðasta lagi fyrir kl. 12 föstudaginn 17. febrúar og mæta með kvittun fyrir greiðslu og skilríki í prófið.Greiðsluupplýsingar:Nafn reikningseiganda: Menntaskólinn við SundKt. reikningseiganda 700670-0589Bankaupplýsingar: 0111-26-010642Fjárhæð: kr. 15.000Stutt skýring: StöðuprSkýring: Kennitala nemanda sem tekur prófiðStaðfesting greiðslu sendist: msund@msund.isSkráning og nánari upplýsingar hjá Erni Valdimarssyni (ornv@msund.is).
28.
feb 2023Landskeppnin í efnafræði 2023 verður haldin í menntaskólum landsins þriðjudaginn 28. febrúar. Stigahæstu nemendum verður boðið að taka þátt í úrslitakeppni sem haldin verður í HÁSKÓLA ÍSLANDS helgina 25.-26. mars. Að úrslitakeppni lokinni verður valin fjögurra manna Ólympíusveit Íslands í efnafræði 2023 til þátttöku í Norrænu Ólympíukepnninni í efnafræði í Danmörku og Alþjóðlegu Ólympíukeppninni í efnafræði í Zürich í Sviss, 16.-25. júlí 2023.Skráðu þig í Landskeppnina í efnafræði hjá efnafræðikennaranum þínum! ATH. Aðeins þeir nemendur sem eru ekki orðnir 20 ára þann 1. júlí 2023 eru gjaldgengir í Ólympíusveitina.
20.
mar 2023Innritun nemenda í 10. bekk fyrir skólaárið 2023-2024 fer fram 20. mars til 8. júní.
29.
mar 2023Miðvikudaginn 29. mars kl. 16.00- 18.00 verður OPIÐ HÚS í MS. Við bjóðum nemendur 10. bekkjar og forsjárfólk þeirra hjartanlega velkomið. Gestir geta kynnt sér námsframboð og námsfyrirkomulag skólans, skoðað húsakynni og kynnt sér félagslífið. Nemendur og starfsfólk skólans verða á staðnum til að svara spurningum og leiða gesti um húsið.