Velkomin á vef Menntaskólans við Sund

 • Menntavegur2
  Stöndum öll saman
 • Halldor2
  Halldórsstofa
  Hluti af steinasafni skólans er í glæsilegum sýningarskápum, flokkað eftir uppruna, efnasamsetningu og berggerð
 • Esjan%202
  Esjan
  Esjan og sundin á fallegum vetrardegi. Sýnum náttúrinni virðingu og göngum vel um hana
 • Fatahonnun
  Fatahönnun
  Fatahönnun er ein listgreina sem kennd er við MS
 • 85vika18
  Félagslíf í MS - Alltaf eitthvað að gerast: Nýnemavikan, 85 - vikan, árshátíðarvikan og landbúnaðarvikan.
  Það er litskrúðugt í MS í 85 - vikunni
 • Ms%20forsidurenningur
  Frábær aðstaða - gott félagslíf
  Vinnuaðstaða í skólanum er mjög góð og félagslífið kröftugt og fjölbreytt
 • Gr%c3%a6nogumhverfisv%c3%a6n
  Græn og umhverfisvæn
  MS leggur mikla áherslu á virðingu fyrir umhverfinu og umhverfisfræði er skyldugrein
 • Bok2
  Bókasafn og upplýsingamiðstöð MS
  Stórt og vel búið safn með góðri les- og vinnuaðstöðu fyrir nemendur
 • Njala2vor17
  Njáluferð
  Það er hluti af námi í íslensku að fara á Njáluslóðir
 • Vaffla18
  FRÁ OPNU HÚSI Í MS
  Nemendur MS bökuðu vöfflur fyrir gesti á opnu húsi og ilminn lagði um allan skólann
 • 1%20ms%202020
  Menntaskólinn við Sund
  SKÓLI FYRIR NEMENDUR
 • Flokkun%20ms
  Umhverfisvitund og grænn lífstíll
  Í skólanum er lögð mikil áhersla á að ganga vel um og draga úr kolefnisspori - við flokkum og endurnýtum
 • 50aramsokt19
  50 ára afmæli MS
  Þann 1. október 2019 voru 50 ár síðan kennsla hófst í MT 1969
 • Einkunnaor%c3%90%20ms
  Einkunnaorð MS

Fréttir

Staðkennsla í íþróttum hefst að nýju í MS
Nú getur staðkennsla í íþróttum hafist á ný í MS.  Skipulag stundatöflu verður að öðru leyti óbreytt að því gefnu að ástandið haldist stöðugt. Kenndir eru fjórir tímar í morgunstokki og þrír tímar ...

Viðureign MS og Tækniskólans í Morfís í kvöld 22. janúar
Lið Menntaskólans við Sund mætir Tækni­skólanum í Morfís, Mælsku og rökræðukeppni fram­halds­skól­anna, í kvöld föstu­daginn 22. janúar. Umræðuefni kvöldsins er hafið og er MS að sjálfsögðu með 😉 L...

Jöfnunarstyrkur vorannar 2021
Sækir þú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu? Kynntu þér reglur um námsstyrki og leiðbeiningar um skráningu á www.menntasjodur.is  Eingöngu er hægt að sækja um jöfnunarstyrkinn með rafrænum skilrík...

Valdagur 19. janúar - listgreinar
Í dag er valdagur fyrir listgreinar en í  janúar á hverju skólaári eiga nýnemar að velja sér listgrein. Listgreinarnar sem völ er á innan skólans eru raftónlist, kvikmyndagerð, fatahönnun, myndlist...

Menntagátt opin fyrir umsóknir um skólavist fyrir vorönn 2021
Menntaskólinn við Sund hefur ákveðið að opna fyrir innritun fyrir vorönn 2021. Ljóst er að takmarkað svigrúm er í skólanum að þessu sinni til að bæta við nemendum og því munu að hámarki verða innri...

MS opnar aftur fyrir staðnám
Kæru nemendur og forráðamenn  Nú er fyrsti skóladagurinn að loknu jólafríi afstaðinn og vonum við að hann hafi verið ykkur ánægjulegur. Við viljum minna á að frá og með miðvikudeginum 6. janúar he...

Eldri fréttir

Framundan

15.
feb 2021
Mánudaginn 15. febrúar 2021 tekur Menntaskólinn við Sund á móti nýjum rektor. Þessi dagur er fyrsti matsdagur við lok vetrarannar. Nýr rektor verður sá fimmti sem gegnir þessu hlutverki frá upphafi skólans.
21.
feb 2021
Konudagur markar upphaf Góu. Konudagurinn er 21. febrúar.
28.
mar 2021
Árið 2021 er Pálmasunnudagur  28. mars