Velkomin á vef Menntaskólans við Sund

 • 14115419 1807885359430590 6537936649339545410 o
  Nýnemadagur
  Nýnemadagur er gleðidagur þar sem nýnemar við skólann eru boðnir velkomnir.
 • Halldor2
  Halldórsstofa
  Hluti af steinasafni skólans er í glæsilegum sýningarskápum, flokkað eftir uppruna, efnasamsetningu og berggerð
 • Esjan%202
  Esjan
  Esjan og sundin á fallegum vetrardegi. Sýnum náttúrinni virðingu og göngum vel um hana
 • Fatahonnun
  Fatahönnun
  Fatahönnun er ein listgreina sem kennd er við MS
 • 85vika18
  85 - vikan í MS 2018
  Það er litskrúðugt í MS í 85 - vikunni
 • Myndlist18
  Opið hús í MS 2018
  Kynning á myndlistarkennslu í MS á opnu húsi 2018 - Við nýtum og endurnýtum!
 • Gult%20sv%c3%a6%c3%b0i
  Gult námssvæði
  Opin vinnurými eru víða í MS fyrir nemendur
 • Bok2
  Bókasafn og upplýsingamiðstöð MS
  Stórt og vel búið safn með góðri les- og vinnuaðstöðu fyrir nemendur
 • Njala2vor17
  Njáluferð í febrúar 2017
  Það er hluti af námi í íslensku að fara á Njáluslóðir
 • Vaffla18
  Opið hús 2018
  Nemendur MS bökuðu vöfflur fyrir gesti á opnu húsi og ilminn lagði um allan skólann
 • Ms%20framhli%c3%b01
  Menntaskólinn við Sund
  EINKUNNARORÐ: VIRÐING - JAFNRÉTTI - ÁBYRGÐ - HEIÐARLEIKI
 • Flokkun%20ms
  Umhverfisvitund og grænn lífstíll
  Í skólanum er lögð mikil áhersla á að ganga vel um umhverfið og draga úr kolefnisspori okkar
 • 50aramsokt19
  50 ára afmæli MS
  Þann 1. október 2019 eru 50 ár síðan kennsla hófst í MT 1969

Fréttir

Breytt dagskrá matsdaga - sjúkrapróf og sérstök verkefni
Vegna þess að kennsla fellur niður föstudaginn 14. febrúar raskast dagskrá matsdaga og verður dagskrá sjúkraprófa og sérstakra verkefna eftirfarandi:

Skólastarf á morgun, föstudaginn 14. febrúar fellur niður vegna rauðrar viðvörunar - kennsla á mánudaginn
Þar sem búið er að uppfæra viðbúnaðarstig veðurspár fyrir höfuðborgarsvæðið úr appelsínugulu í rautt hefur verið ákveðið að fella niður í MS kennslu á morgun, föstudaginn 14. febrúar. Vegna þessa f...

Við fordæmum neteinelti og aðra ofbeldishegðun
Því miður er það þannig í dag að aldrei hefur verið eins auðvelt fyrir huglausa gerendur eineltis að níðast á fólki og vera engu að síður sjálfur nafn og andlitslaus. Neteinelti getur verið af allt...

Viðbrögð vegna Kórónaveirunnar
Öryggisnefnd Menntaskólans við Sund hefur fundað sérstaklega um fyrstu viðbrögð vegna kórónaveirunnar. Þegar hefur verið ákveðið að grípa til ráðstafanna sem snerta hreinlæti á vinnustaðnum og veri...

Matsdagar 23. og 24. janúar 2020
Fimmtudagurinn 23. janúar og föstudagurinn 24. janúar eru námsmatsdagar.  Þá vinna kennarar að námsmati og sumir nemendur þurfa að fara í próf eða skila verkefnum.   Hér að neðan má sjá dagskrá mat...

Innritun vorönn 2020
Opnað hefur verið fyrir innritun í MS á vorönn 2020 á Menntagátt.  Fyrsti kennsludagur vorannar er 24. febrúar 2020 og verður innritun opin til miðnættis þann 18. febrúar 2020, öllum umsóknum verðu...

Eldri fréttir

Framundan

7.
mar 2020
Brautskráning stúdenta að lokinni vetrarönn 2019-2020 verður  í skólanum laugardaginn 7.  mars og hefst athöfnin klukkan 10:45.
8.
mar 2020
Alþjóðlegi kvennadagurinn er haldinn hátíðlegur 8. mars. Það þarf ekkert að fjölyrða um mikilvægi þessa dags ef menn vilja búa í réttlátu og sanngjörnu þjóðfélagi. Áfram konur!
9.
mar 2020
Það verður opið hús í MS mánudaginn 9. mars frá klukkan 17-19. Á opna húsinu verður aðstaðan í skólanum til sýnis, sýningar verða á verkum nemenda og námið og skólastarfið verður kynnt. Nemendur úr 9. og 10 bekk grunnskólans og foreldrar/forráðamenn þeirra eru sérstaklega velkomin.