Nú getur staðkennsla í íþróttum hafist á ný í MS. Skipulag stundatöflu verður að öðru leyti óbreytt að því gefnu að ástandið haldist stöðugt. Kenndir eru fjórir tímar í morgunstokki og þrír tímar ...
Velkomin á vef Menntaskólans við Sund
Fréttir
Staðkennsla í íþróttum hefst að nýju í MS
- 22.01.2021
Viðureign MS og Tækniskólans í Morfís í kvöld 22. janúar
- 22.01.2021
Lið Menntaskólans við Sund mætir Tækniskólanum í Morfís, Mælsku og rökræðukeppni framhaldsskólanna, í kvöld föstudaginn 22. janúar. Umræðuefni kvöldsins er hafið og er MS að sjálfsögðu með 😉 L...
Jöfnunarstyrkur vorannar 2021
- 21.01.2021
Sækir þú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu? Kynntu þér reglur um námsstyrki og leiðbeiningar um skráningu á www.menntasjodur.is Eingöngu er hægt að sækja um jöfnunarstyrkinn með rafrænum skilrík...
Valdagur 19. janúar - listgreinar
- 19.01.2021
Í dag er valdagur fyrir listgreinar en í janúar á hverju skólaári eiga nýnemar að velja sér listgrein. Listgreinarnar sem völ er á innan skólans eru raftónlist, kvikmyndagerð, fatahönnun, myndlist...
Menntagátt opin fyrir umsóknir um skólavist fyrir vorönn 2021
- 19.01.2021
Menntaskólinn við Sund hefur ákveðið að opna fyrir innritun fyrir vorönn 2021. Ljóst er að takmarkað svigrúm er í skólanum að þessu sinni til að bæta við nemendum og því munu að hámarki verða innri...
MS opnar aftur fyrir staðnám
- 05.01.2021
Kæru nemendur og forráðamenn Nú er fyrsti skóladagurinn að loknu jólafríi afstaðinn og vonum við að hann hafi verið ykkur ánægjulegur. Við viljum minna á að frá og með miðvikudeginum 6. janúar he...
Eldri fréttir
Framundan
15.
feb 2021Mánudaginn 15. febrúar 2021 tekur Menntaskólinn við Sund á móti nýjum rektor. Þessi dagur er fyrsti matsdagur við lok vetrarannar. Nýr rektor verður sá fimmti sem gegnir þessu hlutverki frá upphafi skólans.