Velkomin á vef Menntaskólans við Sund

 • 14115419 1807885359430590 6537936649339545410 o
  Nýnemadagur
  Nýnemadagur er gleðidagur þar sem nýnemar við skólann eru boðnir velkomnir.
 • Halldor2
  Halldórsstofa
  Hluti af steinasafni skólans er í glæsilegum sýningarskápum, flokkað eftir uppruna, efnasamsetningu og berggerð
 • Esjan%202
  Esjan
  Esjan og sundin á fallegum vetrardegi
 • Fatahonnun
  Fatahönnun
  Fatahönnun er ein listgreina sem kennd er við MS
 • Ver%c3%b0launahafar%20%c3%ad%20fr%c3%b6nsku%202
  Verðlaunahafar í frönsku vor 2017
  Verðlaunahafar í frönsku í boði hjá franska sendiherranum á Íslandi
 • Myndlist18
  Opið hús í MS 2018
  Kynning á myndlistarkennslu í MS á opnu húsi 2018
 • Gult%20sv%c3%a6%c3%b0i
  Gult námssvæði
  Opin vinnurými eru víða í MS fyrir nemendur
 • Bok2
  Bókasafn og upplýsingamiðstöð MS
  Stórt og vel búið safn með góðri les- og vinnuaðstöðu fyrir nemendur
 • Njala2vor17
  Njáluferð í febrúar 2017
  Það er hluti af námi í íslensku að fara á Njáluslóðir
 • Vaffla18
  Opið hús 2018
  Nemendur MS bökuðu vöfflur fyrir gesti á opnu húsi og ilminn lagði um allan skólann
 • Ms%20framhli%c3%b01
  Menntaskólinn við Sund
  Beðið eftir nýju skólaári og nýjum nemendum

Fréttir

Stundatöflur
Stundatöflur nemenda fyrir haustönn 2018 verða birtar í INNU þriðjudaginn 21. ágúst.

Ný stokkatafla fyrir skólaárið 2018-2019
Birt hefur verið ný stokkatafla hér á heimasíðu skólans. Meðal breytinga má nefna að kennsla mun hefjast heldur seinna en áður eða klukkan 8:30 í stað 8:10. [sjá nýja stokkatöflu] .  

Viðurkenning fyrir góðan árangur í frönsku
Nýstúdentunum Haddý Maríu Jónsdóttur, Vilhelmínu Þór Óskarsdóttur og   Anítu Ýr Halldórsdóttur var boðið í móttöku í franska   sendiherrabústaðinn 11. júní sl. Tilefnið var að taka á móti   viðurke...

Innritun nýnema er lokið að þessu sinni
 Innritun nýnema fyrir næsta skólaár er nú lokið. Nemendum var gefið raðnúmer á grundvelli einkunna þeirra úr grunnskóla og síðan voru gögn skólans send Advania til miðlægrar keyrslu. MS flokkaði u...

Afburðamæting á skólaárinu 2017-2018
Það er okkur sönn ánægja að segja frá því að 26 nemendur skólans voru með afburða mætingu á síðasta skólaári yfir allar þrjár annirnar. Afburða mæting er skilgreind þannig að mæting á hverri önn sk...

Innritunarferlið - svör við umsóknum og greiðsla innritunargjalda
Skólinn sendi fyrr í dag gögn til Advania með flokkun skólans á umsóknum þeirra sem sóttu um skólavist í MS. Þar er nemendum raðað í samræmi við inntökureglur sem hægt er að lesa hér á vef skólans....

Eldri fréttir

Framundan

23.
ágú 2018
Fundadagur starfsfólk MS frá kl 8:00-16:00.
24.
ágú 2018
Skólinn verður settur föstudaginn 24. ágúst klukkan 9:00 og skólastarfið hefst strax að setningu lokinni með sérstökum umsjónardegi hjá öllum nemendum. Dagatal næsta skólaár má sjá á vef skólans Dagatal_2018_2019.pdf
27.
ágú 2018
Það verður að skila inn óskum um töflubreytingar fyrir klukkan 12:00 á hádegi mánudaginn  27. ágúst 2018. Óskir um töflubreytingar þarf að skrá á sérstakt eyðublað sem fæst á skrifstofu skólans og skila þangað.
29.
ágú 2018
Miðvikudaginn 29. ágúst fær MS heimsókn frá Gymnasieskolernes Lærerforening í Danmörku og munu þau fá kynningu á breytingum á skólastarfinu í MS.
30.
ágú 2018
Nýnemadansleikur MS verður fimmtudaginn 30. ágúst.