Velkomin á vef Menntaskólans við Sund

 • Menntavegur2
  Stöndum öll saman
 • Halldor2
  Halldórsstofa
  Hluti af steinasafni skólans er í glæsilegum sýningarskápum, flokkað eftir uppruna, efnasamsetningu og berggerð
 • Esjan%20og%20gr%c3%a6n%20skref
  Esjan
  Esjan og sundin á fallegum vetrardegi. Sýnum náttúrinni virðingu og göngum vel um hana. Tökum þátt í umhverfisverkefnum eins og Grænum skrefum.
 • Fatahonnun
  Fatahönnun
  Fatahönnun er ein listgreina sem kennd er við MS
 • 85vika18
  Félagslíf í MS - Alltaf eitthvað að gerast: Nýnemavikan, 85 - vikan, árshátíðarvikan og landbúnaðarvikan.
  Það er litskrúðugt í MS í 85 - vikunni
 • Ms%20forsidurenningur
  Frábær aðstaða - gott félagslíf
  Vinnuaðstaða í skólanum er mjög góð og félagslífið kröftugt og fjölbreytt
 • Gr%c3%a6nogumhverfisv%c3%a6n
  Græn og umhverfisvæn
  MS leggur mikla áherslu á virðingu fyrir umhverfinu og umhverfisfræði er skyldugrein
 • Bok2
  Bókasafn og upplýsingamiðstöð MS
  Stórt og vel búið safn með góðri les- og vinnuaðstöðu fyrir nemendur
 • Njala2vor17
  Njáluferð
  Það er hluti af námi í íslensku að fara á Njáluslóðir
 • Vaffla18
  FRÁ OPNU HÚSI Í MS
  Nemendur MS bökuðu vöfflur fyrir gesti á opnu húsi og ilminn lagði um allan skólann
 • 1%20ms%202020
  Menntaskólinn við Sund
  SKÓLI FYRIR NEMENDUR
 • Flokkun%20ms
  Umhverfisvitund og grænn lífstíll
  Í skólanum er lögð mikil áhersla á að ganga vel um og draga úr kolefnisspori - við flokkum og endurnýtum
 • 50aramsokt19
  50 ára afmæli MS
  Þann 1. október 2019 voru 50 ár síðan kennsla hófst í MT 1969
 • Einkunnaor%c3%90%20ms
  Einkunnaorð MS
 • 20210309 115122
  Kvikmyndagerð

Fréttir

Dagskrá matsdaga 25. og 27. maí 2022
Birt með fyrirvara. Nemendur bera ábyrgð á því að vera í samskiptum við kennara og mæta í sín próf/verkefni á réttum stað og stund!

Ungt umhverfisfréttafólk í MS
Þær Arna Maren, Júlía Marín og Sara Dögg , nemendur í umhverfisfræðiáfanga í MS, höfnuðu í dag 2. sæti í verkefnasamkeppninni Ungt umhverfisfréttafólk sem Landvernd rekur hér á landi. Ungt umhver...

Styrkir úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta Háskóla Íslands til framhaldsskólanema
Í ár verður úthlutað í fimmtánda sinn styrkjum úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta Háskóla Íslands til framhaldsskólanema sem ná afburðaárangri á stúdentsprófi og innritast í Háskóla Íslands. Fr...

Haf vítamín valið fyrirtæki ársins
Við óskum fyrirtækinu Haf vítamín innilega til hamingju með að hafa verið valið fyrirtæki ársins í JA-keppni ungra frumkvöðla 2022.  Sjá nánar hér í frétt frá morgunblaðinu.

Grænfáninn
Miðvikudaginn 27. apríl afhenti forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir,  Menntaskólanum við Sund grænfánann. Grænfáninn  er viðurkenning eða verðlaun til skóla sem vinna að sjálfbærnimenntun á einh...

Þrjú fyrirtæki MS í úrslit í JA-keppni ungra frumkvöðla 2022
Þrjú fyrirtæki í Fyrirtækjasmiðju MS eru komin í 33 fyrirtækja úrslit af 124 fyrirtækjum sem tóku þátt í JA-keppni ungra frumkvöðla 2022. Við óskum þeim öllum innilega til hamingju með þennan glæsi...

Eldri fréttir

Framundan

30.
maí 2022
Einkunnir birtar í INNU
1.
jún 2022
4.
jún 2022
Laugardaginn 4. júní næstkomandi mun skólinn bjóða afmælisárgöngum eldri nemenda (útskriftarárgöngum 1982, 1992, 2002 og 2012) að koma í sinn gamla skóla og endurvekja gömul kynni. Skólinn hefur breyst mikið undanfarin ár og gefst gestum kostur á að skoða skólann með leiðsögn stjórnenda.  Boðið verður upp á léttar veitingar og er það markmið okkar að eiga ánægjulega endurfundi með okkar eldri nemendum og kennurum. Húsið opnar klukkan 15.00 og er gert ráð fyrir því boðið standi til klukkan 17.00. 
4.
jún 2022
Brautskráning fer fram í Háskólabíó og hefst athöfnin kl. 10:45