Velkomin á vef Menntaskólans við Sund

 • 14115419 1807885359430590 6537936649339545410 o
  Nýnemadagur
  Nýnemadagur er gleðidagur þar sem nýnemar við skólann eru boðnir velkomnir.
 • Halldor2
  Halldórsstofa
  Hluti af steinasafni skólans er í glæsilegum sýningarskápum, flokkað eftir uppruna, efnasamsetningu og berggerð
 • Esjan%202
  Esjan
  Esjan og sundin á fallegum vetrardegi
 • Fatahonnun
  Fatahönnun
  Fatahönnun er ein listgreina sem kennd er við MS
 • Ver%c3%b0launahafar%20%c3%ad%20fr%c3%b6nsku%202
  Verðlaunahafar í frönsku vor 2017
  Verðlaunahafar í frönsku í boði hjá franska sendiherranum á Íslandi
 • Myndlist18
  Opið hús í MS 2018
  Kynning á myndlistarkennslu í MS á opnu húsi 2018
 • Gult%20sv%c3%a6%c3%b0i
  Gult námssvæði
  Opin vinnurými eru víða í MS fyrir nemendur
 • Bok2
  Bókasafn og upplýsingamiðstöð MS
  Stórt og vel búið safn með góðri les- og vinnuaðstöðu fyrir nemendur
 • Njala2vor17
  Njáluferð í febrúar 2017
  Það er hluti af námi í íslensku að fara á Njáluslóðir
 • Vaffla18
  Opið hús 2018
  Nemendur MS bökuðu vöfflur fyrir gesti á opnu húsi og ilminn lagði um allan skólann
 • Ms%20framhli%c3%b01
  Menntaskólinn við Sund
  Beðið eftir nýju skólaári og nýjum nemendum

Fréttir

Viðurkenning fyrir góðan árangur í frönsku
Nýstúdentunum Haddý Maríu Jónsdóttur, Vilhelmínu Þór Óskarsdóttur og   Anítu Ýr Halldórsdóttur var boðið í móttöku í franska   sendiherrabústaðinn 11. júní sl. Tilefnið var að taka á móti   viðurke...

Innritun nýnema er lokið að þessu sinni
 Innritun nýnema fyrir næsta skólaár er nú lokið. Nemendum var gefið raðnúmer á grundvelli einkunna þeirra úr grunnskóla og síðan voru gögn skólans send Advania til miðlægrar keyrslu. MS flokkaði u...

Afburðamæting á skólaárinu 2017-2018
Það er okkur sönn ánægja að segja frá því að 26 nemendur skólans voru með afburða mætingu á síðasta skólaári yfir allar þrjár annirnar. Afburða mæting er skilgreind þannig að mæting á hverri önn sk...

Innritunarferlið - svör við umsóknum og greiðsla innritunargjalda
Skólinn sendi fyrr í dag gögn til Advania með flokkun skólans á umsóknum þeirra sem sóttu um skólavist í MS. Þar er nemendum raðað í samræmi við inntökureglur sem hægt er að lesa hér á vef skólans....

Skrifstofan lokuð vegna sumarleyfa
Vegna sumarleyfa verður skrifstofa skólans lokuð frá og með 29. júní til og með 8. ágúst 2018.   Skrifstofan opnar aftur 9. ágúst 2018 kl. 09:00.

Breytingarnar í MS í umsókn um nýsköpunarverðlaun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu 2018
Þó svo að þemað við veitingu nýsköpunarverðlauna í opinberri þjónustu og stjórnsýslu 2018 væri rafrænar nýjungar og samvinna ákvað Menntaskólinn við Sund að leggja inn verkefnið : "Frá miðstýrðu be...

Eldri fréttir

Framundan

23.
ágú 2018
Fundadagur starfsfólk MS frá kl 8:00-16:00.
24.
ágú 2018
Skólinn verður settur föstudaginn 24. ágúst klukkan 9:00 og skólastarfið hefst strax að setningu lokinni með sérstökum umsjónardegi hjá öllum nemendum. Dagatal næsta skólaár má sjá á vef skólans Dagatal_2018_2019.pdf