Velkomin á vef Menntaskólans við Sund

 • 14115419 1807885359430590 6537936649339545410 o
  Nýnemadagur
  Nýnemadagur er gleðidagur þar sem nýnemar við skólann eru boðnir velkomnir.
 • Halldor2
  Halldórsstofa
  Hluti af steinasafni skólans er í glæsilegum sýningarskápum, flokkað eftir uppruna, efnasamsetningu og berggerð
 • Esjan%202
  Esjan
  Esjan og sundin á fallegum vetrardegi
 • Fatahonnun
  Fatahönnun
  Fatahönnun er ein listgreina sem kennd er við MS
 • Ver%c3%b0launahafar%20%c3%ad%20fr%c3%b6nsku%202
  Verðlaunahafar í frönsku vor 2017
  Verðlaunahafar í frönsku í boði hjá franska sendiherranum á Íslandi
 • Myndlist18
  Opið hús í MS 2018
  Kynning á myndlistarkennslu í MS á opnu húsi 2018
 • Gult%20sv%c3%a6%c3%b0i
  Gult námssvæði
  Opin vinnurými eru víða í MS fyrir nemendur
 • Bok2
  Bókasafn og upplýsingamiðstöð MS
  Stórt og vel búið safn með góðri les- og vinnuaðstöðu fyrir nemendur
 • Njala2vor17
  Njáluferð í febrúar 2017
  Það er hluti af námi í íslensku að fara á Njáluslóðir
 • Vaffla18
  Opið hús 2018
  Nemendur MS bökuðu vöfflur fyrir gesti á opnu húsi og ilminn lagði um allan skólann
 • Ms%20framhli%c3%b01
  Menntaskólinn við Sund
  Beðið eftir nýju skólaári og nýjum nemendum

Fréttir

Matsdagar í september
Mánudagurinn 17. september  og þriðjudagurinn 18. september eru matsdagar.      Á  matsdögum vinna kennarar að námsmati  og nemendur sinna heimanámi og   verkefnum. Ekki er skráð  viðvera  á matsdö...

Útskriftarefni haustannar 2018
Nemendur sem líklegir eru til að útskrifast á haustönn 2018 hafa fengið póst frá kennslustjóra. Óski nemendur eftir að útskrifast með formlegum hætti 1. desember næstkomandi þurfa þeir að  fylla út...

Ábending vegna nýnemadansleiks
Að gefnu tilefni vill skólinn ítreka að ekki er tekin ábyrgð á eigum nemenda í tengslum við dansleiki skólans.  Gæsla er í höndum Go Security og er leitað á öllum nemendum við innganginn.  Nemendur...

Heimsókn frá Gymnasieskolernes lærerforening
MS fékk í morgun heimsókn frá Gymnasieskolernes lærerforening (GL) sem óskað höfðu eftir því að heyra um breytingarnar sem gerðar hafa verið á MS. Í Danmörku hefur staðið yfir endurskoðun á kerfinu...

Úrsögn úr áfanga á haustönn 2018
Lokafrestur til að segja sig úr áfanga er 31. ágúst 2018.

Foreldrafundur þriðjudaginn 4.9.2018
Foreldrafundur fyrir forráðamenn nýnema verður haldinn í matsal Menntaskólans við Sund þriðjudaginn 4. september kl. 19:45.  Áætlaður fundartími er um tvær klukkustundir.  Tilgangur fundarins er að...

Eldri fréttir

Framundan

1.
okt 2018
Alþjóðadagur aldraða er haldinn hátíðlegur 1. október.
15.
okt 2018
Sækir þú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu?Kynntu þér reglur um námsstyrki og leiðbeiningar um skráningu á www.lin.is  Hægt er að skrá umsókn á hjá LÍN í gegnum island.is .Umsóknarfrestur er til 15. október næstkomandi.
15.
okt 2018
Haustfrí 2018 verður mánudaginn 15. október. Skrifstofan er einnig lokuð þann dag.
8.
nóv 2018
Virðum rétt einstaklingsins gegn hvers kyns ofbeldi
20.
nóv 2018
Þann 20. nóvember verður Dagur mannréttinda barna haldinn í þriðja sinn og eru skólar landsins hvattir til að taka þátt og gera ráð fyrir tíma og rými á haustönn 2018 fyrir vinnu að verkefnum um mannréttindi barna og barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.Barnasáttmálinn er sáttmáli um þau mannréttindi sem öll börn eiga að njóta. Í sáttmálanum er kveðið á um að kynna þurfi innihald hans fyrir börnum og fullorðnum, enda er mikilvægt að börn þekki réttindi sín og fullorðnir þekki réttindi barna.Barnaheill hafa útbúið fræðsluefni og hugmyndir að viðfangsefnum og verkefnum sem nýst geta leik- grunn- og framhaldsskólum við vinnuna og finna má hér.