Velkomin á vef Menntaskólans við Sund

 • 14468203 1825577650994694 1416940182875147976 o
  Vettvangsferð
  Nemendur i Lýðræðisvitund fóru í vettvangsferð í Alþingi á síðustu dögum vorþings.
 • 14115419 1807885359430590 6537936649339545410 o
  Nýnemadagur
  Nýnemadagur er gleðidagur þar sem nýnemar við skólann eru boðnir velkomnir.
 • 10296068 1734919990060461 174367190441948218 o
  Rokk aldarinnar
  Glæsilegt leikrit sem nemendur MS settu upp
 • Esjan%202
  Esjan
  Esjan og sundin á fallegum vetrardegi
 • Fatahonnun2
  Fatahönnun
  Fatahönnun er ein listgreina sem kennd er við MS
 • Ver%c3%b0launahafar%20%c3%ad%20fr%c3%b6nsku%202
  Verðlaunahafar í frönsku vor 2017
  Verðlaunahafar í frönsku í boði hjá franska sendiherranum á Íslandi
 • Leir
  Leirmótun
  Verk í vinnslu í leirmótun
 • Gult%20sv%c3%a6%c3%b0i
  Gult námssvæði
  Opin vinnurými eru víða í MS fyrir nemendur
 • Bok2
  Bókasafn og upplýsingamiðstöð MS
  Stórt og vel búið safn með góðri les- og vinnuaðstöðu fyrir nemendur

Fréttir

Jöfnunarstyrkur
Sækir þú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu? Kynntu þér reglur um námsstyrki og leiðbeiningar um skráningu á www.lin.is Hægt er að skrá umsókn á Innu eða netbankanum! Umsóknarfrestur vegna skólaár...

Frábærir nemendur
Það eru margir frábærir nemendur í MS. Við höfum stóran og sterkan hóp  öflugra námsmanna og svo eru fjölmargir aðrir sem skara framúr á öðrum sviðum. Sumir eru bara einfaldlega frábærir einstaklin...

Matsdagar 18. og 19. september
15.9.2017: Nú eru framundan tveir matsdagar, mánudagurinn 18. og þriðjudagurinn 19. september 2017. Í fyrsta sinn eru matsdagar hjá öllum nemendum skólans og vill skólinn því árétta að matsdagar er...

Dagur íslenskrar nátttúru - hvert hænuskref skiptir máli
15.9.2017: Dagur íslenskrar náttúru er haldinn hátíðlegur 16. september ár hvert. Þessi dagur er ágætis áminning til okkar um það að við eigum að umgangast náttúruna og umhverfið af virðingu. Það e...

Miðannarmat í nýju kerfi
15.9.2017: Nú líður að því að gengið verði frá miðannarmati/stöðumati í nýju kerfi. Kennarar nýta matsdagana 18. og 19. september til þess að undirbúa miðannarmatið í INNU. Þriðjudaginn 26. septem...

Tölvukerfi skólans er komið í lag
Rafmagn fór af hverfinu okkar í morgun og við það datt tölvukerfi skólans einnig út. Það hefur tekið töluverðan tíma að koma kerfinu í lag eftir þetta. Við náðum tölvupósti og netsambandi fljótlega...

Eldri fréttir

Framundan

26.
sep 2017
Evrópski tungumáladagurinn verður haldinn hátíðlegur 26. september næstkomandi. Sjá heimasíðu dagsins:http://edl.ecml.at/
13.
okt 2017
Haustfrí er föstudaginn 13. október
16.
nóv 2017
Ákveðið var að 16. nóvember ár hvert, sem er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar, verði dagur íslenskrar tungu. Í framhaldi af því hefur menntamála- og menningarmálaráðuneytið árlega beitt sér fyrir sérstöku átaki í þágu íslensks máls og helgað þennan dag rækt við það. Menntaskólinn við Sund heldur að sjálfsögðu upp á þennan dag.