Velkomin á vef Menntaskólans við Sund

 • 14115419 1807885359430590 6537936649339545410 o
  Nýnemadagur
  Nýnemadagur er gleðidagur þar sem nýnemar við skólann eru boðnir velkomnir.
 • Halldor2
  Halldórsstofa
  Hluti af steinasafni skólans er í glæsilegum sýningarskápum, flokkað eftir uppruna, efnasamsetningu og berggerð
 • Esjan%202
  Esjan
  Esjan og sundin á fallegum vetrardegi. Sýnum náttúrinni virðingu og göngum vel um hana
 • Fatahonnun
  Fatahönnun
  Fatahönnun er ein listgreina sem kennd er við MS
 • 85vika18
  85 - vikan í MS 2018
  Það er litskrúðugt í MS í 85 - vikunni
 • Myndlist18
  Opið hús í MS 2018
  Kynning á myndlistarkennslu í MS á opnu húsi 2018 - Við nýtum og endurnýtum!
 • Gult%20sv%c3%a6%c3%b0i
  Gult námssvæði
  Opin vinnurými eru víða í MS fyrir nemendur
 • Bok2
  Bókasafn og upplýsingamiðstöð MS
  Stórt og vel búið safn með góðri les- og vinnuaðstöðu fyrir nemendur
 • Njala2vor17
  Njáluferð í febrúar 2017
  Það er hluti af námi í íslensku að fara á Njáluslóðir
 • Vaffla18
  Opið hús 2018
  Nemendur MS bökuðu vöfflur fyrir gesti á opnu húsi og ilminn lagði um allan skólann
 • Ms%20framhli%c3%b01
  Menntaskólinn við Sund
  EINKUNNARORÐ: VIRÐING - JAFNRÉTTI - ÁBYRGÐ - HEIÐARLEIKI
 • Flokkun%20ms
  Umhverfisvitund og grænn lífstíll
  Í skólanum er lögð mikil áhersla á að ganga vel um umhverfið og draga úr kolefnisspori okkar

Fréttir

Skólasetning 23. ágúst 2019
Skólinn verður settur föstudaginn 23. ágúst kl. 9:00 í íþróttasalnum, Hálogalandi.Skólastarf hefst strax að lokinni skólasetningu með umsjónarfundi.Stundatafla haustannar verður aðgengileg í Innu f...

Sumarleyfislokun
Vegna sumarleyfa er skrifstofa skólans lokuð frá og með 1. júlí til og með 6. ágúst 2019.  Skrifstofan opnar aftur 7. ágúst kl. 09:00. Kennsla hefst 23. ágúst 2019.

Námsgagnalisti 2019-2020
Námsgagnalisti fyrir skólaárið 2019-2020 hefur verið birtur.  Listann má finna hér og undir Námið.

Endurgreiðsla innritunargjalda 2018-2019
Nemendum í MS sem mæta frábærlega vel í skólann er umbunað með því að endurgreiða þeim innritunargjöld viðkomandi skólaárs. Nýverið fékk 41 nemandi endurgreidd innritunargjöld vegna skólaársins 201...

Ný stofunúmer í MS og endurskoðun örnefna í skólanum
Skólinn hefur tekið upp nýtt númerakerfi á kennslustofur og önnur námsrými í skólanum [Sjá nánar] jafnhliða því að örnefni í skólanum svo sem heiti á byggingum  og heiti einstakra svæða voru endu...

Gjaldskrá skólans skólaárið 2019-2020
Búið er að birta gjaldskrá skólans vegna skólaársins 2019-2020. Vakin er athygli á því að nemendur staðfesta skólavist sína með greiðslu skólagjalda fyrir eindaga. [sjá nánar]

Eldri fréttir

Framundan

23.
ágú 2019
Skólinn verður settur föstudaginn 23. ágúst og hefst kennsla strax að lokinni skólasetningu.
19.
sep 2019
Nemendur í 2.G í Greve Gymnasium heimsækja MS þann 19. september næstkomandi og hitta samnemendur sína í MS. Dagskrá er frá 10:30 -14.
1.
okt 2019
Þann 1. október 2019 eru 50 ár liðin síðan skólastarf hófs í Menntaskólanum við Tjörnina  sem síðar flutti inn í Gnoðarvog skipti um nafn yfir í Menntaskólann við Sund  þegar þeim flutingum var lokið árið 1977. Þessum tímamótum verður fagnað sérstaklega á afmælisdaginn og síðan með margvíslegum hætti allt næsta skólaár.
14.
okt 2019
Haustfrí verður mánudaginn 14. október. Skólinn er lokaður þann dag.
18.
nóv 2019
Haustönn 2019 lýkur föstudaginn 15. nóvember og fyrsti dagur vetrarannar 2019 er mánudagurinn 18. nóvember.