Velkomin á vef Menntaskólans við Sund

 • Menntavegur2
  Stöndum öll saman
 • Halldor2
  Halldórsstofa
  Hluti af steinasafni skólans er í glæsilegum sýningarskápum, flokkað eftir uppruna, efnasamsetningu og berggerð
 • Esjan%20og%20gr%c3%a6n%20skref
  Esjan
  Esjan og sundin á fallegum vetrardegi. Sýnum náttúrinni virðingu og göngum vel um hana. Tökum þátt í umhverfisverkefnum eins og Grænum skrefum.
 • Fatahonnun
  Fatahönnun
  Fatahönnun er ein listgreina sem kennd er við MS
 • 85vika18
  Félagslíf í MS - Alltaf eitthvað að gerast: Nýnemavikan, 85 - vikan, árshátíðarvikan og landbúnaðarvikan.
  Það er litskrúðugt í MS í 85 - vikunni
 • Ms%20forsidurenningur
  Frábær aðstaða - gott félagslíf
  Vinnuaðstaða í skólanum er mjög góð og félagslífið kröftugt og fjölbreytt
 • Gr%c3%a6nogumhverfisv%c3%a6n
  Græn og umhverfisvæn
  MS leggur mikla áherslu á virðingu fyrir umhverfinu og umhverfisfræði er skyldugrein
 • Bok2
  Bókasafn og upplýsingamiðstöð MS
  Stórt og vel búið safn með góðri les- og vinnuaðstöðu fyrir nemendur
 • Njala2vor17
  Njáluferð
  Það er hluti af námi í íslensku að fara á Njáluslóðir
 • Vaffla18
  FRÁ OPNU HÚSI Í MS
  Nemendur MS bökuðu vöfflur fyrir gesti á opnu húsi og ilminn lagði um allan skólann
 • 1%20ms%202020
  Menntaskólinn við Sund
  SKÓLI FYRIR NEMENDUR
 • Flokkun%20ms
  Umhverfisvitund og grænn lífstíll
  Í skólanum er lögð mikil áhersla á að ganga vel um og draga úr kolefnisspori - við flokkum og endurnýtum
 • 50aramsokt19
  50 ára afmæli MS
  Þann 1. október 2019 voru 50 ár síðan kennsla hófst í MT 1969
 • Einkunnaor%c3%90%20ms
  Einkunnaorð MS
 • 20210309 115122
  Kvikmyndagerð

Fréttir

Tveggja þátta auðkenning í Office 365 (MFA)
Nú hefur tekið gildi tveggja þátta auðkenning (MFA) fyrir Office pakkann. Þetta á þó bara við utan skóla eða þegar eitthvað annað net en skólanetið  er notað  í skólanum. Leiðbeiningar um þetta er ...

Innritun vorönn 2022
Opnað hefur verið fyrir umsóknir vegna skólavistar á vorönn 2022.  Innritað er á menntagátt og eru fjórar námslínur í boði, ítarlegt efni um þær má finna á heimasíðu skólans. Lokað verður fyrir ...

Miðannarmat vetrarannar komið í INNU
Miðannarmat (stöðumat) er nú aðgengilegt nemendum og forráðamönnum í Innu. Miðannarmatið er gefið í hverri námsgrein og er byggt á ástundun, prófum, raunmætingu og verkefnum nemenda í greininni fyr...

Upphaf kennslu í janúar 2022
Þriðjudaginn 4. janúar hefst skóli að nýju eftir jólafrí. Hætt er við því að margir nemendur séu forfallaðir vegna Covid-19. Við viljum benda þeim nemendum á að tilkynna forföll í gegnum www.inna.i...

Jólaleyfi
Skrifstofa skólans er lokuð vegna jólaleyfa frá og með 21. desember til 3. janúar.  Skrifstofan opnar aftur kl. 10:00 mánudaginn 3. janúar 2022. Kennsla hefst samkvæmt stundatöflu 4. janúar 2022. ...

Matsdagar í desember 2021
Hér er dagskrá matsdaga í desember 2021

Eldri fréttir

Framundan

21.
jan 2022
Nýnemar velja listgrein
23.
feb 2022
Einkunnir birtar í INNU
25.
feb 2022
28.
feb 2022