Brautskráning stúdenta á vorönn 2023 fer fram í Háskólabíó laugardaginn 3. júní og hefst athöfnin kl. 10:45. Stúdentsefni eiga að vera mætt kl. 9:45. Hver nýstúdent getur boðið með sér 5-6 gestum. ...
Velkomin á vef Menntaskólans við Sund
Fréttir

Í dag brautskráðust frá Menntaskólanum við Sund 188 nemendur og bættust í hóp stúdenta sem hafa brautskráðst frá skólanum en þeir eru orðnir 8239 eftir athöfnina í dag. Þrátt fyrir að sólin hafi ekki verið fyrirferðarmikil var dagurinn bjartur og hlýr og gaf góð fyrirheit um sumarið sem framundan er. Brautskráðust nemendurnir af fjórum námslínum; líffræði- og efnafræðilínu, eðlisfræði- og stærðfræðilínu, hagfræði- og stærðfræðilínu og félagsfræði- og sögulínu. Eins og rektor benti á í ávarpi ...
Brautskráning stúdenta á vorönn 2023
- 01.06.2023
Námsmatssýning fimmtudaginn 1. júní 2023
- 31.05.2023
Fyrirkomulag námsmatssýningarinnar verður með tvenns konar móti: annarsvegar í skólanum og hinsvegar í gegnum TEAMS. Nemendur skulu því kynna sér upplýsingarnar hér mjög vel. Bókið tíma...
Sprotasjóður
- 15.05.2023
Menntaskólinn við Sund hlaut í dag 2.400.000 króna styrk úr Sprotasjóði fyrir verkefnið Þróun nemendaþjónustu með farsæld að leiðarljósi. Verkefnið felur í sér þróun á nemendaþjónustu skólans með þ...
Kennt verður áfram í MS
- 10.05.2023
Vegna umfjöllunar fjölmiðla í dag vill starfsfólk Menntaskólans við Sund koma því á framfæri að kennsla fer fram í húsnæði skólans við Gnoðarvog á komandi skólaári. Viðgerðir vegna rakaskemmda fóru...
Eldri fréttir