Velkomin á vef Menntaskólans við Sund

 • Menntavegur2
  Stöndum öll saman
 • Halldor2
  Halldórsstofa
  Hluti af steinasafni skólans er í glæsilegum sýningarskápum, flokkað eftir uppruna, efnasamsetningu og berggerð
 • Esjan%202
  Esjan
  Esjan og sundin á fallegum vetrardegi. Sýnum náttúrinni virðingu og göngum vel um hana
 • Fatahonnun
  Fatahönnun
  Fatahönnun er ein listgreina sem kennd er við MS
 • 85vika18
  Félagslíf í MS - Alltaf eitthvað að gerast: Nýnemavikan, 85 - vikan, árshátíðarvikan og landbúnaðarvikan.
  Það er litskrúðugt í MS í 85 - vikunni
 • Ms%20forsidurenningur
  Frábær aðstaða - gott félagslíf
  Vinnuaðstaða í skólanum er mjög góð og félagslífið kröftugt og fjölbreytt
 • Gr%c3%a6nogumhverfisv%c3%a6n
  Græn og umhverfisvæn
  MS leggur mikla áherslu á virðingu fyrir umhverfinu
 • Bok2
  Bókasafn og upplýsingamiðstöð MS
  Stórt og vel búið safn með góðri les- og vinnuaðstöðu fyrir nemendur
 • Njala2vor17
  Njáluferð í febrúar 2017
  Það er hluti af námi í íslensku að fara á Njáluslóðir
 • Vaffla18
  FRÁ OPNU HÚSI Í MS
  Nemendur MS bökuðu vöfflur fyrir gesti á opnu húsi og ilminn lagði um allan skólann
 • 1%20ms%202020
  Menntaskólinn við Sund
  SKÓLI FYRIR NEMENDUR
 • Flokkun%20ms
  Umhverfisvitund og grænn lífstíll
  Í skólanum er lögð mikil áhersla á að ganga vel um og draga úr kolefnisspori - við flokkum og endurnýtum
 • 50aramsokt19
  50 ára afmæli MS
  Þann 1. október 2019 voru 50 ár síðan kennsla hófst í MT 1969

Fréttir

Grímuskylda í MS frá og með morgundeginum 21.9.2020
Vegna Covid 19 ástandsins hefur verið ákveðið að frá og með mánudeginum 21.9.2020 verður grímuskylda í MS. Grímuskyldan nær til allra nemenda í staðnámi og allra starfsmanna skólans. Skólinn mun út...

Opnun á mataraðstöðu fyrir nemendur í Holti
Miðvikudaginn 16. september mun verða opnuð mataraðstaða fyrir nemendur MS í Holti. Salurinn verður opinn frá klukkan 10:15 til 13:00 alla virka daga. Salnum er skipt upp í hólf til samræmis við nú...

Höfðingleg gjöf Elísabetar Jökulsdóttir skáldkonu
Ástin og taugahrúgan Elísabet Jökulsdóttir skáldkona hefur fært nemendum Menntaskólans við Sund 50 eintök af ljóðabókinni Ástin ein taugahrúga: Enginn dans við Ufsaklett að gjöf. Bókin kom út árið ...

Jöfnunarstyrkur haustannar 2020
Umsóknarfrestur um jöfnunarstyrk vegna haustannar 2020 er til 15.október næstkomandi. Nemendur geta sótt um jöfnunarstyrkinn með rafrænum skilríkjum eða með íslykli á heimasíðu okkar www.menntasjod...

Skipulagt félagslíf í MS er hafið með nýju sniði á tímum Covid 19
Það má með sanni segja að skólastarfið þetta haustið hafi verið limbó! Ráin var ansi lágt stillt og reyndi til fulls á lipurð og sveigjanleika okkar allra hér í skólanum þetta haustið. Ákveðið ...

Kennslustofur og sóttvarnarhólf í MS
Eins og fram hefur komið er skólanum skipt upp í fimm sóttvarnarhólf. Skoða má kort af skólanum með hólfuninni hér.  Eftirtaldar kennslustofur eru innan hvers hólfs: Fyrsta hæð Aðalsteins Ken...

Eldri fréttir

Framundan

6.
okt 2020
Miðannarmat verður þriðjudaginn 6. október.
8.
okt 2020
Matsdagar verða  fimmtudaginn áttunda og föstudaginn níunda október og haustfrí verður í MS mánudaginn 12. október.
29.
okt 2020
Afmælismálþing um starfendarannsóknirMenntaskólinn við Sund og Félag áhugafólks um skólaþróun ætluðu að  halda fund í Menntaskólanum við Sund miðvikudaginn 29. apríl 2020 . Þessu málþingi hefur verið frestað fram á haust 2020 útaf kórónuveirunni.Menntaskólinn við Sund og Félag áhugafólks um skólaþróun halda fund í Menntaskólanum við Sund haustið 2020 í tilefnii af 15 ára starfsafmæli starfendarannsóknarhóps MS og 50 ára starfsafmæli MS. Nákvæm dagsetning verður auglýst síðar.Dagskrá fundar áður en honum var frestað fram á haustið leit svona út:Dagskrá:Kl. 15:00-16:00 Jean McNiff prófessor og alþjóðlegur sérfræðingur: Action Research in the ClassroomKl. 16:00-16:30 Hjördís Þorgeirsdóttir félagsfræðikennari við MS: Starfendarannsóknir í MS í 15 árKl. 16:30- 17:30 Umræður í hópum og léttar veitingarSkráning fer fram á heimasíðu Félags áhugafólks um skólaþróun http://skolathroun.is/radstefnur/afmaelismalthing-um-starfendarannsoknir/