Velkomin á vef Menntaskólans við Sund

  • Menntavegur2
    Stöndum öll saman
  • Halldor2
    Halldórsstofa
    Hluti af steinasafni skólans er í glæsilegum sýningarskápum, flokkað eftir uppruna, efnasamsetningu og berggerð
  • Esjan%20og%20gr%c3%a6n%20skref
    Esjan
    Esjan og sundin á fallegum vetrardegi. Sýnum náttúrinni virðingu og göngum vel um hana. Tökum þátt í umhverfisverkefnum eins og Grænum skrefum.
  • Fatahonnun
    Fatahönnun
    Fatahönnun er ein listgreina sem kennd er við MS
  • 85vika18
    Félagslíf í MS - Alltaf eitthvað að gerast: Nýnemavikan, 85 - vikan, árshátíðarvikan og landbúnaðarvikan.
    Það er litskrúðugt í MS í 85 - vikunni
  • Ms%20forsidurenningur
    Frábær aðstaða - gott félagslíf
    Vinnuaðstaða í skólanum er mjög góð og félagslífið kröftugt og fjölbreytt
  • Gr%c3%a6nogumhverfisv%c3%a6n
    Græn og umhverfisvæn
    MS leggur mikla áherslu á virðingu fyrir umhverfinu og umhverfisfræði er skyldugrein
  • Bok2
    Bókasafn og upplýsingamiðstöð MS
    Stórt og vel búið safn með góðri les- og vinnuaðstöðu fyrir nemendur
  • Njala2vor17
  • Vaffla18
    FRÁ OPNU HÚSI Í MS
    Nemendur MS bökuðu vöfflur fyrir gesti á opnu húsi og ilminn lagði um allan skólann
  • 1%20ms%202020
    Menntaskólinn við Sund
    SKÓLI FYRIR NEMENDUR
  • Flokkun%20ms
    Umhverfisvitund og grænn lífstíll
    Í skólanum er lögð mikil áhersla á að ganga vel um og draga úr kolefnisspori - við flokkum og endurnýtum
  • 50aramsokt19
    50 ára afmæli MS
    Þann 1. október 2019 voru 50 ár síðan kennsla hófst í MT 1969
  • Einkunnaor%c3%90%20ms
    Einkunnaorð MS
  • 20210309 115122
    Kvikmyndagerð

Fréttir

Opi%c3%90%20hu%cc%81s%20%281080%20%c3%97%201350px%29
Opið hús í MS!
Miðvikudaginn 29. mars kl. 16-18 verður opið hús í MS. Þá býðst gestum og gangandi að skoða skólann og fá kynningu á náminu og félagslífinu. Öll hjartanlega velkomin!

Matsdagur mars 2023
Hér er dagskrá matsdags 22. mars 2023

Frumsýning Thalíu
Thalía, leikfélag MS, frumsýnir í kvöld söngleikinn Pitsh Perfekt í leikstjórn Ásgríms Geirs Logasonar. Sýnt er í Gaflaraleikhúsinu. Uppselt er á frumsýningu en hægt að kaupa miða á sýningarnar 22....

Nord+ verkefnið Søfarere og sejlerfolk - Nordens maritime fællesskab
MS tekur þátt í Nord+ verkefninu Søfarere og sejlerfolk - Nordens maritime fællesskab. Verkefnið er samstarfsverkefni fjögurra framhaldsskóla; Aurehøj Gymnasium í Danmörku, Katedralskolan í Svíþjóð...

MS-dagurinn 2023
Laugardaginn 3. júní mun skólinn bjóða afmælisárgöngum eldri nemenda (útskriftarárgöngum 1973, 1983, 1993, 2003 og 2013) að koma í sinn gamla skóla og endurvekja gömul kynni. Skólinn hefur breyst m...

Brautskráning frá MS 04.03.2023
Í dag brautskráðust níu nemendum frá Menntaskólanum við Sund en skólinn brautskráir nýstúdenta við lok hverrar annar í þriggja anna kerfi. Veðrið lék við nýstúdenta og fjölskyldur, fuglar sungu og ...

Eldri fréttir

Framundan

29.
mar 2023
Miðvikudaginn 29. mars kl. 16.00- 18.00 verður OPIÐ HÚS í MS. Við bjóðum nemendur 10. bekkjar og forsjárfólk þeirra hjartanlega velkomið. Gestir geta kynnt sér námsframboð og námsfyrirkomulag skólans,  skoðað húsakynni og  kynnt sér félagslífið. Nemendur og starfsfólk skólans verða á staðnum til að svara spurningum og leiða gesti um húsið. 
27.
apr 2023
Innritun eldri nemenda fyrir skólaárið 2023-2024 fer fram 27. apríl til 1. júní. 
3.
jún 2023
Menntaskólinn við Sund býður útskriftarárgöngum  1973, 1983,1 993, 2003 og 2013 í heimsókn í gamla skólann sinn og endurvekja gömul kynni.
3.
jún 2023
Brautskráning stúdenta að lokinni vorönn 2023 fer fram í Háskólabíó og hefst athöfnin kl. 10:45