Fréttir

Brautskráning frá MS 3. júní 2023

Í dag brautskráðust frá Menntaskólanum við Sund 188 nemendur og bættust í hóp stúdenta sem hafa brautskráðst frá skólanum en þeir eru orðnir 8239 eftir athöfnina í dag. Þrátt fyrir að sólin hafi ekki verið fyrirferðarmikil var dagurinn bjartur og hlýr og gaf góð fyrirheit um sumarið sem framundan er.

Brautskráning stúdenta á vorönn 2023

Brautskráning stúdenta á vorönn 2023 fer fram í Háskólabíó laugardaginn 3. júní og hefst athöfnin kl. 10:45. Stúdentsefni eiga að vera mætt kl. 9:45. Hver nýstúdent getur boðið með sér 5-6 gestum. Opnað verður inn í sal Háskólabíós fyrir gesti kl. 10:15.

Námsmatssýning fimmtudaginn 1. júní 2023

Fyrirkomulag námsmatssýningarinnar verður með tvenns konar móti: annarsvegar í skólanum og hinsvegar í gegnum TEAMS. Nemendur skulu því kynna sér upplýsingarnar hér mjög vel.

Matsdagar í maí 2023

Hér er dagskrá matsdaga í maí 2023:

Sprotasjóður

Kennt verður áfram í MS

Tilkynning vegna umræðu um eflingu framhaldsskóla

Ályktun Kennarafélags Menntaskólans við Sund

Matsdagur 2. maí 2023

Könnun á auknu samstarfi eða sameiningu framhaldsskóla