Tölvukerfi skólans: Yfirlit

Tölvukerfi skólans skiptast í tvennt:

  • Inna (skráningarkerfið og námsumsjónarkerfi/kennslukerfi)

    • Innskráning með Íslykli eða rafrænum skilríkjum

  • Office 365 (Teams, vefpóstur og office pakkinn frá Microsoft)

    • Innskráning með skólanetfangi og lykilorði.

Nauðsynlegt er að hafa aðgang að öllum þessum kerfum og nota þau reglulega.

 

Prentkerfi skólans er MyQ sem býður upp á að senda skjöl í prentun og prenta þau svo úr þeim prentara sem hentar.