Niðurstöður sýnatöku í húsnæði MS

Á milli jóla og nýárs fóru fram rannsóknir á húsnæði skólans og hafa gögnin nú verið tekin saman af verkfræðistofunni VERKÍS. DNA próf voru tekin af ryksýnum í húsnæði skólans og niðurstöður sýna að aðgerðir sem gripið hefur verið til vegna rakaskemmda hafa skilað árangri og dregið mjög úr umferð myglugróa.

Skýrsluna má lesa hér.