Velkomin á vef Menntaskólans við Sund

Virðing - Jafnrétti - Ábyrgð - Heiðarleiki

Þriggja ára nám til stúdentsprófs!


ORÐAGALDUR -Dæmi um snilli meistara orðsins  
[skoða]             

INNRITUN 2016                  


Skilaboðaskjóðan

Námskeið um seiglu
18. janúar 2017
Foreldrum nemenda Menntaskólans við Sund er boðið á námskeið um seiglu nemenda þeim að kostnaðarlausu á matsal skólans þriðjudaginn 24.janúar 2017 frá kl. 19.30 til 21.30   Á námskeiðinu verður rætt um hvernig foreldrar geta aðstoðað börn sín við að takast á við ögranir og komast yfir hindranir með því að efla með þeim seiglu.Nauðsynlegt...
Meira >>>

Frá heimsókn starfsfólks Flensborgar
13. janúar 2017

Innritun
11. janúar 2017
Ekki verða fleiri nemendur innritaðir í Menntaskólann við Sund á þessu skólaári.   Við bendum áhugasömum á Menntagátt í vor fyrir innritun skólaárið 2017-2018.

Foreldrafundur
11. janúar 2017
Haldinn verður fundur með foreldrum og forráðamönnum nemenda á fyrsta námsári þriðjudaginn 17. janúar 2017 kl. 19:45.  Áætlaður fundartími er tvær klukkustundir.  Markmiðið með fundinum er að efla samstarf forráðamanna og skólans.  Dagskráin er tvíþætt, fyrst er sameiginlegur fundur á sal og síðan fjórskiptur fundur eftir námslínum nemenda...
Meira >>>

Jöfnunarstyrkur
4. janúar 2017
Sækir þú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu?

Kynntu þér reglur um námsstyrki og leiðbeiningar um skráningu á www.lin.is
Hægt er að skrá umsókn á Innu eða netbankanum!

Umsóknarfrestur vegna vorannar 2017 er til 15. febrúar næstkomandi!

Lánasjóður íslenskra námsmanna
Námsstyrkjanefnd

Meira >>>

Valgreinabreytingar á vorönn
4. janúar 2017
Hægt er að sækja um breytingar á valgreinum á vorönn til 10. janúar.  Það þýðir að síðasti dagurinn til að skila inn beiðni um breytingu er mánudagurinn 9. janúar.

Afgreiðslutímar skrifstofu skólans
20. desember 2016
Skrifstofa skólans verður lokuð frá og með 22. desember 2016 til 3. janúar 2017.  Þá opnar skrifstofan kl. 09:00.  Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá 4. janúar 2017.

Gettu betur
16. desember 2016
MS keppir við ME í Gettu betur 30. janúar 2017.  Keppninni verður útvarpað á Rás 2.  Nánari upplýsingar á Facebook síðu Gettu betur.  

 

Eldri fréttir


    


Viðbragðsáætlun MS


Leit á vef MS

 

Innritun nýnema er á :

Félagsfræðabraut
Náttúrufræðabraut

Könnunin

Ertu bjartsýn(n) á góðan árangur á vorprófunum?

Nei
Veit ekki hvernig þetta fer
  

  

 

Tenglar

 

  


Menntaskólinn við Sund | Gnoðarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgðarmaður: Már Vilhjálmsson | Þessi síða var síðast uppfærð 25.05.2016