Velkomin á vef Menntaskólans viđ Sund

Virđing - Jafnrétti - Ábyrgđ - Heiđarleiki

Ţriggja ára nám til stúdentsprófs!


ORĐAGALDUR -Dćmi um snilli meistara orđsins  
[skođa]             

INNRITUN                   


Skilabođaskjóđan

Prófsýning 23. maí 2017
22. maí 2017
Prófsýning verđur ţriđjudaginn 23. maí fyrir nemendur í 3. bekk kl. 11:30-12:30 og fyrir 4. bekk frá kl. 12:30-13:30, sjá skipulag hér fyrir neđan.  Fjórđi bekkur fćr einkunnir sínar afhentar kl. 12:30-13:30 hjá umsjónarkennara:  4. D stofa 20 4. G stofa 21 4. H stofa 28 4. I stofa 17 4. S stofa 31 4. T stofa...
Meira >>>

Námsmatssýning
16. maí 2017
Föstudaginn 19. maí verđur námsmatssýning fyrir nemendur í nýja ţriggja anna kerfinu. Námsmatssýningin stendur frá kl. 12:00-13:00.  Hér ađ neđan má sjá stađsetningu hverrar námsgreinar. Danska stofa 15 Eđlisfrćđi stofa 41 Efnafrćđi stofa 2 Enska stofa 31 Fatahönnun stofa 54 Félagsfrćđi stofa 1 Franska stofa 25 Hagfrćđi stofa...
Meira >>>

Lok vorannar og matsdagar
12. maí 2017
...
Meira >>>

Píanó
2. maí 2017
Eldri starfsmenn MS komu í síđustu viku og fćrđu skólanum ţetta fína píanó ađ gjöf.  Formleg afhending verđur síđar. Nú verđur aldeilis hćgt ađ taka lagiđ!

Afhending matseinkunna
28. apríl 2017
Afhending matseinkunna matsnemenda fer fram ţriđjudaginn 2. maí kl. 14:00 á skrifstofu skólans.

KOLOR komst áfram
26. apríl 2017
Ţessar stelpur úr 3. G, ţćr Ástrós, Katrín, Ţórunn og Sara, komust áfram í keppni Ungra frumkvöđla.  Ţćr eru nemendur í fyrirtćkjasmiđjunni og stofnuđu fyrirtćkiđ KOLOR. Hápunktur keppninnar var í dag í Háskólanum í Reykjavík ţar sem fyrirtćkin 15 sem komust áfram héldu fyrirlestur fyrir...
Meira >>>

Valdagurinn 25. apríl 2017
24. apríl 2017
Minnum á stóra valdaginn á morgun 25. apríl 2017.  Allir nemendur í nýju kerfi hafa fengiđ sendar upplýsingar og valeyđublöđ í tölvupósti. Ţćr upplýsingar má líka nálgast á skrifstofu skólans og hér.

Páskar 2017
6. apríl 2017
Skrifstofa skólans verđur lokuđ um páskana frá 10. til 19. apríl. Skrifstofan opnar aftur miđvikudaginn 19. apríl. Skrifstofan verđur einnig lokuđ á Sumardaginn fyrsta 20. apríl. Matsdagar eru í báđum kerfum 19. og 21. apríl. Reglubundin kennsla fellur ţví niđur frá 10. til 23. apríl og hefst aftur samkvćmt stundaskrá mánudaginn 24. apríl.

 

Eldri fréttir


    


Viđbragđsáćtlun MS


Leit á vef MS

 

Innritun nýnema er á :

Félagsfrćđabraut
Náttúrufrćđabraut

Könnunin

Ertu bjartsýn(n) á góđan árangur á vorprófunum?

Nei
Veit ekki hvernig ţetta fer
  

  

 

Tenglar

 

  


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 07.03.2017