Velkomin á vef Menntaskólans viđ Sund

Virđing - Jafnrétti - Ábyrgđ - Heiđarleiki

Ţriggja ára nám til stúdentsprófs!


ORĐAGALDUR -Dćmi um snilli meistara orđsins  
[skođa]             

INNRITUN 2016                  


Skilabođaskjóđan

Mötuneytiđ Kattholt
23. ágúst 2016
Matsalan Kattholt hefur aftur tekiđ til starfa.  Matseđill mánađarins mun birtast á allra nćstu dögum.  Allar upplýsingar um mötuneytiđ má finna hér. 

Nýnemahátíđ
22. ágúst 2016
Í morgun fóru allir nýnemar skólans út í Viđey ásamt rektor, kennslustjóra, félagsmálafulltrúum og fulltrúum nemendafélagsins.  Ţar verđur glens og gaman til kl. 13:00, tónlistaratriđi, leikir og grillađar pulsur.  Ţessi vika verđur svo helguđ nýnemunum međ ýmsum uppákomum til ađ bjóđa ţá velkomna í skólann.

Skólasetning
12. ágúst 2016
Skólasetning verđur 19. ágúst kl. 09:00 í íţróttasal skólans, Hálogalandi.  Eftir ţađ hefst kennsla samkvćmt stundaskrá.  Stundatafla haustannar verđur ađgengileg nemendum í INNU 17. ágúst.

Nýtt skólaár
10. ágúst 2016
...
Meira >>>

Lokađ vegna sumarleyfa
30. júní 2016
Skrifstofa skólans er lokuđ vegna sumarleyfa frá 1. júlí - 7. ágúst 2016.  Skrifstofan opnar aftur 8. ágúst 2016.

Leiđbeiningar fjármálastjóra vegna greiđslu skólagjalda 2016-2017
22. júní 2016
Greiđsla skólagjalda 2016-2017 Skjal ţetta var sent í tölvupósti til allra nemenda og forráđamanna (yngri en 18 ára). Sem liđur í grćnum skrefum hefur skólinn ákveđiđ ađ hćtta útsendingu greiđsluseđla til nemenda skólans. Kröfur birtust í heimabanka greiđanda ţann 15.6.2016 hjá eldri nemendum og 20.6.2016....
Meira >>>

Greiđsluseđlar til nýnema
20. júní 2016
Rafrćnir greiđsluseđlar hafa veriđ sendir til ţeirra nýnema sem fengu skólavist í MS skólaáriđ 2016-2017. Krafan birtist í heimabanka elsta forráđamanns nemandans.

Innritun lokiđ
20. júní 2016
Innritun nýnema fyrir skólaáriđ 2016-2017 er lokiđ.  Niđurstöđur eru birtar á Menntagátt.

 

Eldri fréttir


    


Viđbragđsáćtlun MS


Leit á vef MS

 

Innritun nýnema er á :

Félagsfrćđabraut
Náttúrufrćđabraut

Könnunin

Ertu bjartsýn(n) á góđan árangur á vorprófunum?

Nei
Veit ekki hvernig ţetta fer
  

  

 

Tenglar

 

  


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 25.05.2016