Vorjafndægur 2019

Gerist 20.03.2019

 Brigðul páskaregla:  "Páskar eru fyrsta sunnudag eftir fullt tungl eftir vorjafndægur."

Vorjafndægur 2019 verða 20. mars kl. 22:00. Tungl verður fullt 21. mars kl. 01:44. Páskar ættu að vera sunnudaginn 24. mars samkvæmt  reglu, en þeir verða 21. apríl, þ.e. fjórum vikum síðar.