Upphaf vorannar 2019

Gerist 25.02.2019

Í Menntaskólanum við Sund er þriggja anna kerfi. Skólaárinu í MS er skipt í þrjár jafnlangar annir; haustönn, vetrarönn og vorönn. Vorönn 2019 hefst mánudaginn 25. febrúar.