Skólakynning fyrir grunnskólanemendur í FMOS

Gerist 20.02.2018

MS tekur þátt í kynningardegi fyrir nemendur í 10. bekk og forráðamenn þeirra í FMOS 20. febrúar 2018. Kynningin er hugsuð fyrir grunnskóla Grafarvogi, Kjalarnesi og Mosfellsbæ.