Síðasti dagur innritunar fyrir nýnema sem koma beint úr grunnskóla

Gerist 07.06.2019

Síðasti umsóknardagur um skólavist skólaárið 2019-2020 fyrir nemendur sem koma beint úr grunnskóla er föstudaginn 7. júní. Opið er fyrir innritun vegna þessa tímabilið 6. maí til 7. júní. Sótt er um rafrænt á netinu.