Lokadagur innritunar nýnema

Gerist 08.06.2018

Við vekjum athygli á að lokadagur innritunar 10. bekkinga í framhaldsskóla er föstudaginn 8. júní. 

Dagsetningar sameiginlegrar innritunartímabila fyrir haustönn 2018 hafa verið skilgreindar í INNU sem hér segir:

1. Innritun á starfsbrautir:              01.02.2018 - 28.02.2018

2. Forinnritun 10.bekkinga:           05.03.2018 -  13.04.2018

3. Lokainnritun 10.bekkinga:         07.05.2018 - 08.06.2018

4. Innritun eldri nemenda:              06.04.2018 -  31.05.2018