Kvennadagurinn

Gerist 08.03.2020

Alþjóðlegi kvennadagurinn er haldinn hátíðlegur 8. mars. Það þarf ekkert að fjölyrða um mikilvægi þessa dags ef menn vilja búa í réttlátu og sanngjörnu þjóðfélagi. Áfram konur!