Háskóladagurinn - laugardaginn 3. mars

Gerist 03.03.2018

Háskóladagurinn 2018 fer fram laugardaginn 3. mars frá kl. 12 - 16. Eins og áður þá standa sjö háskólarlandsins að Háskóladeginum og er tilgangurinn að kynna fjölbreytt  námsframboð sem er í boði er á Íslandi. Kynning á öllu háskólanámi á Íslandi fer fram íHáskóla Íslands, Háskólanum í Reykjavík og Listaháskóla Íslands og boðið verðurupp á fríar strætóferðir milli staða.