Dagur gegn einelti

Gerist 08.11.2021

Sérstakur dagur gegn einelti er 8. nóvember ár hvert og var dagurinn haldinn hátíðlegur í fyrsta skipti árið 2011. 

Mánudaginn 8. nóvember næstkomandi verður dagur gegn einelti því haldinn í ellefta sinn.