Dagur mannréttinda barna 20. nóvember

Gerist 20.11.2017

Þátttaka framhaldsskóla felst í því að gefa ungmennum kost á að vinna skapandi verkefni um mannréttindi þeirra. Þetta árið er lögð sérstök áhersla á réttindi allra barna til þátttöku, að láta skoðanir sínar í ljós og að hafa áhrif, eins og segir í 12. og 13. grein barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Yfirskrift mannréttindasmiðjunnar 2017 er því Raddir barna og eru nemendur hvattir til að láta raddir sínar heyrast í verkefnum sínum. Sjá nánar um verkefnið: Um verkefnið