Brautskráning stúdenta og skólaslit

Gerist 01.06.2019

Brautskráning stúdenta og skólaslit MS verður laugardaginn 1. júní 2019 í Háskólabíói og hefst athöfnin klukkan 10:30. Útskriftarefni þurfa að mæta fyrr eða klukkan 9:45.. Nánar verður greint frá dagskránni síðar.