Brautskráning stúdenta á 100 ára fullveldisdegi Íslands

Gerist 01.12.2018

Brautskráning stúdenta á fullveldisdegi Íslands

Brautskráning stúdenta sem ljúka námi á haustönn 2018 verður laugardaginn 1. desember og fer athöfnin fram í skólanum og hefst klukkan 10:45. Þennan sama dag fögnum við 100 ára fullveldi landsins.