Brautskráning stúdenta

Gerist 28.11.2020

Brautskráning stúdenta verður frá MS laugardaginn 28. nóvember og hefst athöfnin klukkan 10:45. Vegna Covid verður athöfnin eingöngu fyrir útskriftarnemendur en henni verður einnig streymt á netinu.