Alþjóðlegur dagur götubarna

Gerist 31.01.2020

Alþjóðadagur götubarna er 31. janúar. Vonandi mun hann heyra fortíðinni til sem allra fyrst því ekkert barn ætti að búa við þannig aðstæður.