50 ára afmælishátíð Menntaskólans við Sund

Gerist 01.10.2019

Þann 1. október 2019 eru 50 ár liðin síðan skólastarf hófs í Menntaskólanum við Tjörnina  sem síðar flutti inn í Gnoðarvog skipti um nafn yfir í Menntaskólann við Sund  þegar þeim flutingum var lokið árið 1977. Þessum tímamótum verður fagnað sérstaklega á afmælisdaginn og síðan með margvíslegum hætti allt næsta skólaár.