Upphaf kennslu í janúar 2022

Þriðjudaginn 4. janúar hefst skóli að nýju eftir jólafrí. Hætt er við því að margir nemendur séu forfallaðir vegna Covid-19. Við viljum benda þeim nemendum á að tilkynna forföll í gegnum www.inna.is og einnig að vera í góðu tölvusambandi við kennara sína.

Hér má nálgast frekari leiðbeiningar.