Gönguferð á söguslóðir í umhverfisviku

Oddgeir Eysteinsson og nemendur hans gengu niður í Laugarnes á slóðir Hallgerðar Höskuldsdóttur langbrókar. Hallgerður er sem kunnugt er ein aðalpersónan í Brennu-Njálssögu og hún flutti í Laugarnes eftir að hún varð ekkja eftir Glúm, annan eiginmann sinn.

Síðast uppfært: 26.04.2021