Í tilefni af umhverfisvikunni verður bókasafnið með sýningu á bókum sem fjalla um umhverfismál.

Bókasýningin hefst mánudaginn 26. apríl og stendur alla þá viku.

Síðast uppfært: 23.04.2021