Að virkja Office 365 aðgang í Innu.
Fara á Innu – Heimasíða skólans eða www.inna.is
Skrá sig inn með rafrænum skilríkjum.
Smella á myndina af sér eða stafina.
Velja stillingar
Smella á Innskráning með Google og Office 365.
Ef þið hafið aldrei notað þetta þá sleppi þið næsta skrefi og smellið bara á opna.
Velja loka á Ofice 365.
Stundum kemur reikningur viðkomandi upp hér. Ef það gerist þá smellir maður á punktana og Forget. Svo skráir maður sig inn aftur.
Velja svo opna.
Þá er þetta komið.
Síðast uppfært: 28.08.2021